Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 77
75 vertíðir. Síðastliðinn vetur hætti hann vei'ðiskap, var þá búinn að stunda fiskiveiði 30 vetrarvertíðii og 9 vor- og haustvertíðir hér á vatninu. Ólafur hefir verið góður fiskimaður og mjög vandur að allri meðferð á þeirri vöru. Enda fengið orð fyrir að vera ráðvandur í öllum viðskiftum. Ólafur er mikill bókavinur og á töluvert safn góðra bóka. Ólatur er hann á það að skemta mönn- um með lestri þeirra, og þykir þá fæstum skammdegis- vakan löng, sem hlusta á Ólaf, þvi ibetri lesari er vand- fundinn. Þetta ásamt gestrisnu þeirra hjóna hefir orkað því að oft hefir verið gestkvæmt á heimili þeirra, enda hafa þau verið vinsæl og vel metin hjá öllum, sem kyntust þeim. Ólafur og Valgerður eignuðust 6 börn, 3 þeirra dóu í æsku hin náðu fullorðins árum. Jóhannes Kjartan, dáinn 1910, þá um tvítugt, bezta mannsefni. Vilhjálmur, ógiftur, atvinna hans er fiskiveiði og flutningur á þeirri vöru til markaðar á vetrin. Svanhildur, kona Kára Vil- bert fsjá þátt Aðaljóns Guðmundssonar). Valgerður kona Ólafs dó 20. apríl 1928. Hún var mesta valkvendi. Finnbogi Hjálmarsson er fæddur i Breiðuvik á Tjör- nesi í Suður-Þingeyjarsýslu árið 1860. Foreldrar hans, Hjálmar Finnbogason Hjálmarssonar frá Vík á Flateyjar- dal í sömu sýslu og Kristbjörg Hjaltadóttir Einarssonar prests Hjaltasonar. Finnbogi ólst upp með foreldrum sinum í Breiðuvík og á Húsavík til 12 ára aldurs, fluttist með þeim að Geirbjarnarstöðum i Köldukinn, var þar eitt ár, þaðan að Hofi á Flateyjardal. Fluttist árið 1875 austur í Þistilfjörð, og var þar srnali og vinnumaður til ársins 1884. Giftist það ár Ólöfu Ólafsdóttur Gabriels- sonar frá Ærlæk í Axarfirði og konu hans Sólveigar Eiríksdóttur Sigvaldasonar frá Iíafrafellstungu í sömu sveit. Finnbogi og kona hans fluttust til þessa lands árið 1887 og fóru til Norður Dakota og voru þar til ársins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.