Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Page 106
104
Bjarni Árnason. Fæddur 1862 á StarrastöÖum í
SkagafirSi., Foreldrar hans Árni SigurÖsson og Sesselja
Halldórsdóttir. Fluttist þaÖan barn aS aldri til Kristins
bónda Magnússonar í Engey og ólst þar upp til 19 ára
aldurs, fór þá til SeySisfjarSar og vann þar viS síldveiÖ-
ar 1 ár, fór þaSan til Borgarf jarSar-hrepps í sörnu sýslu.
Var þar frá 1889-1899. Bjó eitt ár á Glettinganesi, sarna
hrepp. Bjarni er sá fyrsti maSur, sem menn vita til aS
hafi komist meS hest aS Glettinganesi, og geta menn af
þessu atviki ráSiS hvaS greiÖ er gata aS þessu hamrainni.
Ekki undi hryssan vistinni og útsýninu á Glettingsnesi
betur en þaÖ, aö hún strauk í snærishafti þaöan til átthaga
sinna. Og getur Bjarni ekki ráSiÖ þá gátu hvernig
skepnan komst þaSan eSa þangaS í þessum hömlum. Heirn-
þráin ein í ráSurn spyr sjaldan um vegabætur. Heyskap
sinn sótti Bjarni yfir fjalliS fyrir ofan bæinn, bar þaS
svo á bakinu yfir fjalliS og velti böggunum niÖur kletta-
skoru, svo þegar þeir stönsuSu voru þeir kcmnir heim
undir bæinn á Glettinganesi. Bjarni bjó þar mest aS
“föngum þeim, sem hann fékk úr sjó.” ÞaÖan flutti
hann vestur á SauSárkrók í SkagafirSi, var þar eitt ár
og þaÖan áriÖ 1900 til þessa lands, og settist aS í A'kra-
bygSinni í N. Dakota og var þar 3 ár, fór þaÖan til Foam
Lake, Sask., var þar 3 ár, hingaS kom hann 1915. Bjarni
giftist heima á íslandi, ÁstríSi SigurÖardóttur, ættaSri úr
Lónssveit í Skaftafellssýslu. Hún var uppeldisdóttir
séra Jóns Sveinssonar á Stafafelli. Bjarni og ÁstríÖur
eignuSust nokkur börn, nú öll fullorÖin og flest gift og
búa í þessu landi. Bjarni hefir mest stundaS fiskveiÖi
aö vetrarlaginu síSan hann fluttist hingaÖ, en unniÖ viS
ýms störf á sumrin. Hann á hús og ekru af landi hér í
bænum. Árni SigurÖsson, faÖir Bjarna, var 4 giftur og
átti 26 börn. Hann var yfirsetumaÖur, sem kallaS er.
Svo segir Bólu-Hjálmar skáld i erfiljóÖum sem hann orti