Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 131
129
Halldór Björnsson Johnson er fæddur á FrostastöS-
um í SkagafirSi 1873. Móðir hans en kona Björns Jóns-
sonar, sem hér um ræSir var Þorláksdóttir og ættuð
úr SkagafirÖi. Halldór kom heiman me'Ö foreldrum
sínum kringum 1876 og fluttist meS þeim til Nýja ís-
lands, jrar numu j)au land í VíSinesbygS og nefndu VíSir-
ás.. Eftir fjögra ára veru j)ar, fluttu jjau til Hallson,
N. Dak, námu þar land og nefndu þaS SleitustaSi. Þar
ólst Halldór upp, og kvæntist Ingibjörgu Pétursdóttur
Hansen. Nokkur ár bjuggu þau hjón Halldór og Ingi-
björg í þeirri bygS. ÞaSan fluttust þau hjón vestur aS
bafi og settust aS i Blaine 1912. Ingibjörg, sem hafSi
veriÖ heilsulitil um skeiS lézt ári síSar. Frá því hjóna-
handi lifa jjrjár dætur. Þær eru: Jónína GuSlaug, Sig-
ríSur Rannveig og Petrína Ingihjörg, allar giftar. Hall-
dór er tvíkvæntur, seinni kona hans er Kristín Jónsdóttir
Péturssonar. Systir Ingihjargar seinni konu SigurÖar
Ólafssonar prests, nú aS Gimli, og vísast til þáttar hans
í jjessu Ahnanaki um ætt Kristínar. Kristín er fædd
1881, kom aS heiman meS foreldrum sínurn og var
lengst í Nýja íslandi, jjar til hún kom hingaS vestur áriS
1916. Giftist Halldór 1917. Þau hjón eiga tvö börn,
son og dóttur. Kona Björns Jónssonar, föSur Iialldórs
var SigríSur Þorláksdóttir. MóÖir Þorláks var GuSrún
KonráSsdóttir og systir Gisla sagnfræSings KonráSsson-
ar. Systkini Halldórs voru niörg. Af þeim lifa þessi:
Sigurbjörn, bóndi aÖ Mountain; Þorlákur, til heimilis aS
Edinborg; Anna, kona Árna Jóhannssonar aS I lallson;
SigríSur kona Gunnars Þorbergssonar viS Brown, Man.
og Gísli Sigurjón, heima á íslandi.
Pétur 6. Hansen, sonur Hansens faktors, sem einu
sinni hafSi verzlun á Hólanesi og konu hans Önnu Sig-
ríSar Þorleifsdóttur, er fæddur 1849 og ólst upp aS mestu