Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Page 164
162
Almáttugt gull.
í sögu sinni, “Creole Village” lætur Washington
Irving íbúa þorpsins hafa göfuga fyrirlitningu fyrir hinum
“almáttuga dollar”, og í "Wolferto Roost” ávarpar sami
höfundur aftur hinn “almáttuga dollar, sem er alment til-
beðinn um landiÖ bvert og endilangt”. ÞaÖan mun vera
komiÖ orÖatiltækiÖ “hinn almáttugi dollar”, sem allir
hafa víst heyrt. En tveim öldum áÖur haföi enska skáld-
iÖ Ben Jonson, vinur Shakespears, “Ben Jonson öllum
fremri”, eins og hann er oft nefndur, notaÖ oröatiltækiÖ
“almáttugt gull”. Ef til vill hefir Irving sókt hugmynd
sína um dollarinn almáttuga bangaÖ. En hvort sem
heldur b&S er Jonson eÖa Irving, sem má kallast höfund-
ur orðatiltækisins, bá er baÖ búiÖ aÖ ná svo mikilli hefÖ
í ensku máli aö bað er í hvers manns munni.
Fyrsti pípuhatturinn.
Þegar fyrsti pípuhatturinn sást á götunum í Lun-
dúnum, lá viÖ uppboti, og maðurinn, sem hafði búið
hann til, var tekinn fastur. John Hetherington, sem
verzlaði með föt handa heldri mönnum, bjó fyrstur
manna til bennan höfuðbúning og sendi hann frá sér
út í heiminn árið I 797. En bað var ekki mæðulaust
fyrir vesalings manninn. Hann var tekinn fastur af
varðliðinu, dreginn fyrir sjálfan borgarstjóra Lundúna-
borgar og sakaður um að hafa rofið friðinn í borginni og
reynt að koma af stað uppboti. Hinn nýi höfuðbúning-
ur raskaði meir að segja jafnvægi hundanna í hinni góðu
og gömlu borg. En bess ekki getið hvort gjamm behra
átti að tákna gleði eða hræðslu.
Uppnáminu út af fyráta pípuhattinum er lýát í gömlu
blaði, sem ensk frú ein hefir nýlega grafið upp úr gömlu
skræðusafni, og er lýsingin á bessa leið:
“John Hetherington, fatakaupmaður í Strand-götu,
var í gær tekinn fyrir borgarátjórann; hann var sakaður
um friðrof og æsingar til uppbots. Varð hann að leggja
fram veð, sem nam fimm hundruð áterlings pundum.