Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 171
169
8. Egill Jónsson porkelssonar bóndi á Borg í Nýja íslandi.
Fæddur i Flekkuvík á Yatnsleysuströnd I Guilbr.s. 11. maí
1865.
8. Erlendur GuSmundur Erlendsson til heimilis í Langruth,
Man. (Sjá Alm. 1924, bls. 87).
13. Steíán Ó. Eiriksson í Blaine, VVash. Fæddur 1. apríl 1857
á I-IrollaugsstöSum í HjaltastaSaþinghá, foreldrar Eiríkur
Guttormsson og lcona hans Jóhanna Jóhannesdóttir.
15. Jóhannes SigurSsson Nordal bóndi viS Árborg, Man. For-
eldrar SigurSur GuSmundsson Nordal og ValgerSur Jóns-
dóttir; fluttust hingaS í álfu 1874 úr Húnav.s. Jóhannes
fæddur I Nýja íslandi 10. apríl 1888.
16. SigrlSur porleil'sdóttir, kona Tryggva FriSrikssonar í Bald-
ur, Man. (ættuS úr HöfSahverfi viS EyjafjörS); rúmra 84
ára.
20. SigríSur Pálsdóttir Burns í Pembina, N. D.; sjá Almanak
1920.
21. Jakobína Jónsdóttlr Tómassonar, ekkja Methúsalems GuS-
mundssonar Goodman, hjá syni sinum Kjartan, aS Bay
End, Man. Fædd á HofstöSum viS Mývatn 1846.
25. MagSalina Hinriksdóttir, kona Hjartar Lárussonar i Minne-
apolis, Minn. (ættuS úr Húnavatnss.); 50 ára.
25. HallfríSur Sigurbjörg Húnford aS Marlcerville, Alta; 28 ára.
26. Ólafur Árnason Austmann hjá syni sinum Olgeir bónda viS
Spy Hill, Sask.; fæddur á Mariubakka á SíSu I Skaftaf.sýslu 22.
jan. 1856.
27. SigurSur J. HlíSdal í Winnipeg (frá I-IlíS á Vatnsnesi i
Húnava.s.), rúmlega fimtugur aS aidri.
28. Jón Jónsson Magnússonar (BorgfirSingur aS ætt), fæddur
19. des. 1848.
31. Matthildur Oddsdóttir, kona Sveinbjarnar Björnssonar viS
Walhalla, N. Dakota, (ættuS úr Snæfellsness.); fædd 17.
marz 1858.
APRÍL 1929.
2. Rósa Marteinsdóttir, ekkja Jónasar Dalmann (d. 30. nóv.
1928); ættuS úr Mývatnssveit. Fædd 25. ágúst 1859.
4. Halldór Daníelsson á Betel á Gimli (Sjá Alm. 1927, bls. 49).
9. GuSrún Matthiildur Johnson I Upham, N. Dak., dóttir Hail-
gríms Jónssonai' (d. 1913) og konu hans puríSar Jóns-
dóttur frá Laugum í Sælingsdal; fædd í N. Dak. 16. júní
1909.
i 0. .Ingunn Jónatansdóttir hjá dóttur sinni Jónínu Olson i Win-
nipeg, ekkja eítir Hrólf Matthíasson (d. 1913). Foreldrar
Jónatan Eiríksson og GuSrún Stefánsdóttir; fædd á Hólma-
vaSi í Reykjadal 15. júní 1851.
13. Ingibjörg Sigvaldadóttir, kona Jóns Jónssonar bónda viS