Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 23
eimreiðin SAMVIZKUSEMI 175 •— Þetta er sjálfsagt eitthvað vandasamt, sagði ég til þess að bera blak af kunningja mínum, lækninum. — Hann þarf lík- lega að lesa um það, og svo er ekki hlaupið að því að blanda vandasöm meðul. Það má ekki miklu muna. '— Það er víst, sagði maðurinn. — Ekki má miklu muna með þessi meðul frá bonum Jóni á Hóli, þar sem einn dropi um of getur drepið mann. Þú ættir að vita það. Erlu ekki sonur pró- fastsins, og skólagenginn maðiir sjálfur? '— Jú, sagði ég, — en lieyrðu? Á ég ekki að gefa þér brenni- vínstár til að Iiressa þig á? ■—- Ekki neita ég góðgerðum, sagði maðurinn alvarlega. Og svo renndi ég í pelamál úr tunnunni og fékk honum. — Gerðu svo vel! ' Guðlaun, sagði liann og saup úr málinu. Svo rétti liann nter þykka, liarða hendina og gekk út úr búðinni, orðalaust. Þórður bókbaldari kom nú, og var móður af hita og drykkju ^já Halldóri smið. " Ég vorkenni manninum úr Lónunum, sagði ég. — Má ég °kki blaupa beim til þín og biðja Sigvalda að afgreiða liann? Jú, jú, seisei, jú. Það er víst gustuk, sagði Þórður gamli — en vertu fljótur. Ég lofaði Halldóri að koma til bans aftur, — 011 kað bann um nokkra úttekt, maðurinn úr Lónunum? ■ Nei. Það var gott, því, sjáðu, það var liann, sem missti rollurnar 1 sjointi i vor, — og ekki bæti ég við skuld lians með því að áöa honum. Ég skal muna það, sagði ég. Við vorum allir trúir þjónar Chants. En læknirinn sefur væntanlega enn, sagði Þórður. Þá vek ég bann, sagði ég og lagði af stað. hg liitti Þóm í eldhúsinu. Hún var að þvo upp borðbúnað. Sæll, væni minn, sagði liún og brosti vingjarnlega til mín. °r, feit, ung stúlka með mikil brjóst og glaða lund. Læknirinn tufði misst konuna árið áður. Hún bafði farið frá bonum með Jarn þeirra, og nú var liún sögð gift öðrum. Fólk livíslaði um J essa ungu dóttur bóklialdarans og doktorinn, — fólk er svo gjarnt. Mér geðjaðist freniur vel að stúlkunni. Hún var lag-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.