Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 27

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 27
eimreiðin SÆMUNDUR FROÐI 179 lians. En enn lielgi Jón fékk liann upp spandann oc liafði liann sunnan með sér oc fóru þeir háðir saman sunnan út hegat til frænda sinna oc fóstrjarðar. Jónssaga lielga, V, 1: „Eptir þetta fóru þeir út liingat til íslands Jón oc Sæmundr oc settusk í bú, hvárr á sína föðurleifd, Jón á Breiðabólstað en Sæmundr í Odda °c bjoggu þar báðir miöc lengi oc var i midle þeirra bróðurlig ast oc heilagt samþykki enda var þeim um marga liluti líkt farit. Þeir voru oc nær jafngamlir menn at vetratali, at því er vér ætlum oc var Jón tveim vetrum eldri ... Þeir máttu oc kallast at réttu stólpar kristninnar“. Hér á undan eru flestar heimildir um Sæmund fróða taldar upp. Sigfús prestur, faðir hans, sendir liann í Bæ, eins og aðrir höfðingjar sendu þangað syni sína, að nema latínu og liið forn- enska stafróf, sem hafði tákn fyrir íslenzk liljóð (þ, ð, æ o. fl.). Hróðólfur var þá farinn til Englands, en kennarar og klerkar hans héldu áfram að kenna í Bæ. Hefur kennurum Sæmundar fundizt svo mikið um námsgáfur hans, að þeir afréðu að senda hann til Bec í Normandíu. Þar 'ar þá frægasti skóli á Frakklandi og j)ó víðar væri leitað. Lanfranc og Anselm, mestu heimspekingar Evrópu á 11. öld, Lenndu þar. Flykktust jafnvel Italir þangað, og varð einn þeirra Pafi, Alexander II. Var jiví sjálfsagt að senda Sæmund til lær- ingar í Bec (bekkur). ^11 vildi svo vel til, að tíðar skipaferðir voru frá Hvítár- 111 > nni til Rúðuborgar, upp Signu, stytzta og liægasta leið til Nor- mandíu. Tollreikningar Normandíu (Le Coutumier de Nor- n'andie) sýna, að íslenzk skip voru í förurn til Rúðu með ull °g skinnavöru. Hafa Jjau líklega farið um leið upp til Parísar °S tekið J>ar víntunnur. Hægt var fyrir þá bræðurna, Hrólf Rúðujarl og Hrollaug á Ustfjörðum á Islandi, að skiptast á gjöfum þessa leið. Bec-skólinn átti mikið bókasafn. í því hefur verið afrit af dnuni frankisku (þ. e. fornþýzku) fornkvæðum, sem Karla- nagnus hafði látið safna og rita í skinnbók, Antiqua carmina, 0111 kvæði, kallar sögurilari lians kvæðin. MSæniundi varð lieldur en ekki matur úr þeirri skinnhók. nntist hann þá fornkvæða, sem hann hafði lieyrt sögð af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.