Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 27
eimreiðin
SÆMUNDUR FROÐI
179
lians. En enn lielgi Jón fékk liann upp spandann oc liafði liann
sunnan með sér oc fóru þeir háðir saman sunnan út hegat til
frænda sinna oc fóstrjarðar. Jónssaga lielga, V, 1: „Eptir þetta
fóru þeir út liingat til íslands Jón oc Sæmundr oc settusk í bú,
hvárr á sína föðurleifd, Jón á Breiðabólstað en Sæmundr í Odda
°c bjoggu þar báðir miöc lengi oc var i midle þeirra bróðurlig
ast oc heilagt samþykki enda var þeim um marga liluti líkt
farit. Þeir voru oc nær jafngamlir menn at vetratali, at því er
vér ætlum oc var Jón tveim vetrum eldri ... Þeir máttu oc
kallast at réttu stólpar kristninnar“.
Hér á undan eru flestar heimildir um Sæmund fróða taldar
upp. Sigfús prestur, faðir hans, sendir liann í Bæ, eins og aðrir
höfðingjar sendu þangað syni sína, að nema latínu og liið forn-
enska stafróf, sem hafði tákn fyrir íslenzk liljóð (þ, ð, æ o. fl.).
Hróðólfur var þá farinn til Englands, en kennarar og klerkar
hans héldu áfram að kenna í Bæ.
Hefur kennurum Sæmundar fundizt svo mikið um námsgáfur
hans, að þeir afréðu að senda hann til Bec í Normandíu. Þar
'ar þá frægasti skóli á Frakklandi og j)ó víðar væri leitað.
Lanfranc og Anselm, mestu heimspekingar Evrópu á 11. öld,
Lenndu þar. Flykktust jafnvel Italir þangað, og varð einn þeirra
Pafi, Alexander II. Var jiví sjálfsagt að senda Sæmund til lær-
ingar í Bec (bekkur).
^11 vildi svo vel til, að tíðar skipaferðir voru frá Hvítár-
111 > nni til Rúðuborgar, upp Signu, stytzta og liægasta leið til Nor-
mandíu. Tollreikningar Normandíu (Le Coutumier de Nor-
n'andie) sýna, að íslenzk skip voru í förurn til Rúðu með ull
°g skinnavöru. Hafa Jjau líklega farið um leið upp til Parísar
°S tekið J>ar víntunnur.
Hægt var fyrir þá bræðurna, Hrólf Rúðujarl og Hrollaug á
Ustfjörðum á Islandi, að skiptast á gjöfum þessa leið.
Bec-skólinn átti mikið bókasafn. í því hefur verið afrit af
dnuni frankisku (þ. e. fornþýzku) fornkvæðum, sem Karla-
nagnus hafði látið safna og rita í skinnbók, Antiqua carmina,
0111 kvæði, kallar sögurilari lians kvæðin.
MSæniundi varð lieldur en ekki matur úr þeirri skinnhók.
nntist hann þá fornkvæða, sem hann hafði lieyrt sögð af