Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 28

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 28
180 SÆMUNDUR FRÓÐl eimreiðin munni fram í Odda. Fannst lionum þau vera ennþá tilkoniu- meiri en frankisku fornkvæðin. Slitrótt brot eru enn til af frankisku fornkvæðunum. Þegar Sæmundur kom lieim, fór hann að safna kvæðum þeim, sem nú eru kölluð Eddukvæði. Eiríkur Magnússon hefur sýnt, að orðið Edda er myndað af Oddi og þýðir: bókin frá Odda. Eru ýms dæmi slíkrar nafngiftar á bók- um, t. d. Vatnshyrna. Frægð Karlamagnúsar barst með liiminskautum. Að líkja eftir Karlamagnúsi, þó ekki væri nema í þessu, var ærið nog fyrir Sæmund til að gefa sig allan við því. Með elju sinni og innsæi tókst Sæmundi að bjarga frá glötun þeim dýrasta arfi, sem Norðurlandaþjóðirnar eiga. Þessi fróði rnaður, Sæmundur, gnæfir yfir alla, bvrjar fyrstur á söguritun, er í ráðum, kvaddur til ráða, af biskupum, af liöfð- ingjum, af Ara fróða um Islendingabók, af Gissuri biskupi nni tíundarlög. Þjóðin öll mændi upp til lians. Þjóðtrúin lætur liann vera mesta galdramann, sem nokkurn tíma hefur verið uppi. Kölskí sjálfur er aðeins einn af þjónum bans, hafður til að vinna sóða- leg verk. Hann er fyrsti Norðurlandabúi, sem neniur æðstu menntun Evrópu og byrjar að gróðursetja hana Iijá þjóð'sinni. Mikill fræðiinaður, Brynjólfur Sveinsson, Skálboltsbiskup, rlt" aði á handritið: Edda Saemundi multiscii, Edda Sæmundar fróða. Brynjólfur hefur vitað meira en aðrir um söfnun og ritun Odda-kvæðanna, enda stafar það frá honum að kalla handritið Eddu, þ. e. bókina frá Odda. Ýtarlegra um þetta kemur í rltl uni Hróðólf í Bæ. Herluin (Herleifur?), sonur Ansgod (Ásgauts) liét riddari, seiu ólst upp bjá Gilbert greifa í Brionne, sonarsyni Ríkarðs !•, hertoga í Rúðuborg. Hann var æðstur allra riddara í íþróttuin og livers manns liugljúfi. Móðir hans var af ætt liertoganua í Flandri, og hann var fæddur 994. Þegar Herleifur var orðinn þrítugur, voru Normannar í óða önn að reisa kirkjur. Han11 byggði kirkju einn síns liðs, gróf grunn, flutti að sand, grjð* og kalk og reisti fagra kirkju. Gilbert greifi studdi liann. Kirkjan var vígð, og um leið var Herleifur vígður prestur við bana. Gerði liann þá bæ sinn að klaustri og var sjálfur fyrsti ábótinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.