Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 29

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 29
eimreiðin SÆMUNDUR FRÓÐI 181 t.n greifinn gaf honum rjóður í skógi, sem lækur (bekkur) rann um, og þar reisti liann veglegt klaustur. Staður þessi liét ^ec, eftir læknum, en nábúar hans kölluðu liann Bec-Hellouin °g kenndu hann við þennan ágætismann. Þetta gerðist 1034. Munkarnir unnu baki brotnu við að yrkja jörðina og gátu h'tið gefið sig við bókmenntum. Lanfranc liét’lærður og fróður maður í Pavia á Italíu. Svo mikil aðsókn var að honum til læringar, að hann fór burt huldu liöfði til Normandíu. Þar frétti hann, að í Bec lifðu munkarnir óbreyttu sveitalífi. Settist þessi fræðimaður að lijá þeim og kenndi þeint fræði sín. Brátt kvisaðist hvar hann væri niður- bontinn. Flykktust þá lærisveinar til Bec hvaðanæva, synir Rúðu- Jarla, klerkar við liirðina í Rúðu, höfðingjasynir, lærðra manna syntr. Ríkismenn gáfu Bec jarðir og stórfé. Stórhýsi voru reist, sem voru samboðin Lanfranc og liinum nýju lærisveinum hans. Larð Bec þannig frægasti skóli á öllu Frakklandi. Komu þangað laerisveinar frá öðrum lönduni. Einn ítalskur lærisveinn Lanfrancs V ar^ síðar Alexander II., páfi í Róm. bfin mikla nýja kirkja í Bec var vígð 23. októher 1077 af Lanfranc sjálfum. Villijálmur bastarður ltafði þá skipað hann erkibiskup yfir Englandi. Herleifur dó 19. ágúst 1078. Hafði lailn þá í 44 ár haft forstöðu klaustursins og unnið ósleitulega. Nú var hugsjón hans framkvæmd og klaustur lians og skóli orðin fræg um alla Evrópu. Mun vera sjaldgæft, að hugsjón n°kkurs manns rætist í svo ríkum mæli. Lví næst fer mesti heimspekingur á 11. öld, Anselrn frá Aosta U lalíu, að kenna í Bec á eftir Lanfranc. Hann er svo skír og J°s i kenningum sínum, að ltann gat, með þessum orðum, lýst '•“hnspeki sinni: Credo ut intelligam. Ég trúi til að skilja, þ. e. SU’ seni ekki hefur reynslu, trúarreynslu, skilur ekki umheiminn þau öfl, sem vinna í honum. Larísarskólarnir fóru nú að líkja eftir Bec og báðu Anselm °ma til Parísar og ltalda fáeina fyrirlestra. Þar var með hann Uls °S Brandes við Hafnarliáskóla. Helmingur þeirra, sem Jldu hlusta á liann, komst ekki að. (h’ llhjálmUr ^astarður ‘ló 1087. Sonur hans, Vilhjálmur Rufus 1111 ranði), tók þá við konungstign og neyddi Anselnt til að a a að sér að vera erkibiskup yfir Englandi í Canterbury.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.