Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 29
eimreiðin
SÆMUNDUR FRÓÐI
181
t.n greifinn gaf honum rjóður í skógi, sem lækur (bekkur)
rann um, og þar reisti liann veglegt klaustur. Staður þessi liét
^ec, eftir læknum, en nábúar hans kölluðu liann Bec-Hellouin
°g kenndu hann við þennan ágætismann. Þetta gerðist 1034.
Munkarnir unnu baki brotnu við að yrkja jörðina og gátu
h'tið gefið sig við bókmenntum.
Lanfranc liét’lærður og fróður maður í Pavia á Italíu. Svo
mikil aðsókn var að honum til læringar, að hann fór burt huldu
liöfði til Normandíu. Þar frétti hann, að í Bec lifðu munkarnir
óbreyttu sveitalífi. Settist þessi fræðimaður að lijá þeim og
kenndi þeint fræði sín. Brátt kvisaðist hvar hann væri niður-
bontinn. Flykktust þá lærisveinar til Bec hvaðanæva, synir Rúðu-
Jarla, klerkar við liirðina í Rúðu, höfðingjasynir, lærðra manna
syntr. Ríkismenn gáfu Bec jarðir og stórfé. Stórhýsi voru reist,
sem voru samboðin Lanfranc og liinum nýju lærisveinum hans.
Larð Bec þannig frægasti skóli á öllu Frakklandi. Komu þangað
laerisveinar frá öðrum lönduni. Einn ítalskur lærisveinn Lanfrancs
V ar^ síðar Alexander II., páfi í Róm.
bfin mikla nýja kirkja í Bec var vígð 23. októher 1077 af
Lanfranc sjálfum. Villijálmur bastarður ltafði þá skipað hann
erkibiskup yfir Englandi. Herleifur dó 19. ágúst 1078. Hafði
lailn þá í 44 ár haft forstöðu klaustursins og unnið ósleitulega.
Nú
var hugsjón hans framkvæmd og klaustur lians og skóli
orðin fræg um alla Evrópu. Mun vera sjaldgæft, að hugsjón
n°kkurs manns rætist í svo ríkum mæli.
Lví næst fer mesti heimspekingur á 11. öld, Anselrn frá Aosta
U lalíu, að kenna í Bec á eftir Lanfranc. Hann er svo skír og
J°s i kenningum sínum, að ltann gat, með þessum orðum, lýst
'•“hnspeki sinni: Credo ut intelligam. Ég trúi til að skilja, þ. e.
SU’ seni ekki hefur reynslu, trúarreynslu, skilur ekki umheiminn
þau öfl, sem vinna í honum.
Larísarskólarnir fóru nú að líkja eftir Bec og báðu Anselm
°ma til Parísar og ltalda fáeina fyrirlestra. Þar var með hann
Uls °S Brandes við Hafnarliáskóla. Helmingur þeirra, sem
Jldu hlusta á liann, komst ekki að.
(h’ llhjálmUr ^astarður ‘ló 1087. Sonur hans, Vilhjálmur Rufus
1111 ranði), tók þá við konungstign og neyddi Anselnt til að
a a að sér að vera erkibiskup yfir Englandi í Canterbury.