Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 35

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 35
eimreiðin SVANURINN KVEÐUR 187 unnau ys og þys stórborgarinnar. Hún stóð á því fastar en fót- ununi, að allur slíkur hávaði myndi þagna eins og af sjálfu sér undir eins og hún byrjaði að syngja. Ég þóttist vita betur, en hafði ekki liugrekki til að segja við hana fáein orð í fullri mein- ingu um þetta flan. Píanóleikarinn George Copeland frá Bandaríkjunum var staddur í Feneyjum um þessar mundir, og lét liann í ljós við songkonuna, að sér væri mikil ánægja og lieiður að því að mega leika undir fyrir liana á söngleikunum. Og morgun einn komum 'ið öll þrjú saman til undirbúnings og æfinga í húsi einu, þar seni mér hafði tekizt að liafa upp á mjög svo boðlegu Steinway- píanói. hegar Copeland var seztur við liljóðfærið, spurði hann: „Á l'verju eigum við að byrja?“ ”Það skiptir engu máli“. vEigum við að hafa það Clair de lune eftir Dupare?“ Melba yppti öxlum og gekk út að opnum glugganum. «Þetta verður lj óta útreiðin“, hugsaði ég. Copeland hóf hið lirífandi fjöruga undirspil. Hiin andaði djúpt að sér og opnaði varirnar. Cg þá — skeði kraftaverkið, veröldin stóð á öndinni og lilust- aði, önnur orð á ég ekki til að lýsa því, sem gerðist. Éöddin, sem flæddi út vfir herbergið og út um opinn glugg- ann, var sama röddin sem ég liafði lieyrt, eins og í gegnum liulu °íl óljóst, af gömlum hljómplötum, sem Melba liafði sungið inn a fyrir mörgum árum. Hér opinberaðist þessi rödd í allri sinni °Éekkuðu dýrð, rödd Melbu á æskuskeiði. Svo óvænt kom þessi °pinherun, svo óviðbúið helltust þessir dýrðlegu söngtöfrar yfir okkur, að Copeland fipaðist undirleikurinn um stund. En svo ei töíravald tónanna liann með, og við gleymdum okkur öll ,JU’ liðum hurt á vængjum söngsins. þorði ekki að líta á Melbu, en starði út um gluggann, á ' atnið í síkinu undir liúsveggnum. Eins og í draumi varð ég ')ess áskynja, að fólk var tekið að þyrpast að fyrir utan. Með gur a vör stóð það í hópum og lilustaði. Gondólarnir1) beindu ‘tefnuni sínum í áttina til okkar að glugganum, í djúpri þögn, ) S\o nefnast síkjabátarnir. í Feneyjum. — Þýii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.