Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 36

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 36
188 SVANURINN KVEÐUR eimreiðin og róðrarmennirnir störðu á liann galopnum augum, eins og þeir skynjuðu nærverii einliverrar engilveru. Svo lauk söngnum, en fólkið stóð áfram fyrir utan, þögult og lieillað. Ekkert liljóð heyrðist nema gjálfrið í vatninu við síkisþrepin. Þá hóf Copeland að leika, með sínum frábæra næmleik, inngang að yndislegu lagi úr Roi d’Ys. Hann lék ákaf- lega veikt. Og aftur liljómaði röddin, fullkomin, kristaltær. Og nú dirfðist ég að virða söngkonuna fyrir mér. Úr svip liennar lýsti ósegjanleg undrun. Hún virtist öllu nieir hlusta en syngja. Hún livarflaði augunum um herbergið, og hún sneri sér meira að segja við, eins og hún væri að leita að orsök þessara töfra. En alltaf flæddi söngurinn út yfir lierbergið og út um opinn gluggann. Og þegar Melba kom að lokatónum lagsins, söng hún trilluna á G eins og ekkert væri og með full- komnu öryggi, eins og þá, er hún var í blóma lífsins, hóf þaðan röddina upp á háa C, hélt þar tóninum áfram — diminuendo deyjandi út, — veikara, veikara, — unz Iiann leystist upp °S livarf — eins og slokknandi stjarna. Undirleikarinn varð smámsaman djarfari. Hann lék upphafs- tónana í aríunni De.puis le jour, — sem sumir gagnrvnendur nu á dögum telja ekki rista djúpt, líklega af því, að þeir hafa aldrei lieyrt hana sungna eins og Melba söng hana þarna. Milli Melbu og Copelands hlýtur að hafa verið komið á einskonar vitundar- samband, skilningsríkt og nákvæmt, á þessari stundu, því upP' hafstónarnir í aríunni eru lítið annað en tónstiginn óbreyttur. og sé söngvarinn ekki að bíða eftir að syngja þessa aríu, þá er engin ástæða til að ætla, að liann viti að það sé þetta lag freniur en eittlivað annað, sem vænzt sé eftir. En án þess að hika eitt andartak, hóf Melba upp rödd sína í þessu fagra lagi, sern sveiflast eins og súla norðurljósa frá hafsrönd upp í liiminhæðir, sem engin dauðleg vera nær að nálgast. Mér lá við að gráta. „Þetta getur ekki haldið áfram svona, — það er ómögulegt , tautaði ég. „Hér lilýtur eittlivað að hresta“. En söngkonan liélt áfram. Uti á síkinu beið mannfjöldinn í bátunum og hlustaði hug- fanginn. Borgin var umvafin sólskini — og kyrrð ríkti yfir ölhi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.