Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 48

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 48
200 RTTHÖFUNDURINN JOHAN FALKBERGET EIMREIÐIN sögu hans, Brœndofjor (Brennifórn, 1918), sem leggst (ljúpt og tekur liug lesandans föstum tökum, en þar er hið andlega og sálræna grundvallaratriði. Jon Jernblaaser, söguhetjan, finnur atlivarf og endurnýjaða von í kenningum kristinnar trúar. En þó að beinnar ádeilu gæti yfirleitt lítið í skáldsögum Falkbergets um þjóðfélagsmál, er liún meginstraumurinn í hinni markvissu og framúrskarandi vinsælu skopsögu lians, Bör Bör- son (1920), þar sem burgeisar og gróðabrallsmenn frá stríðs- árunum fyrri eru dregnir sundur og saman í liáði á hressilegan og kostulegan hátt. Upprunalega hirtist saga þessi neðanmáls í skopblaðinu Hvepsen (Broddflugan), sem höfundur ritaði i árum saman. Náði sagan fágætri lýðhylli þegar í stað og síðar bæði í bókarformi, á leiksviði og í kvikmynd. En óþarft er að fjölyrða um þessa smellnu og bráðskemmtilegu sögu, jafn kunnug og liún er íslenzkum útvarpshlustendum í snjöllum upplestri Helga Hjörvars skrifstofustjóra. Er mér einnig um það kunnugt, að Falkberget þótti mjög vænt um málverk það af Þingvöllum, sem Ríkisútvarpið sendi lionum nýlega í þakkarskyni fyrir lnna vinsælu útvarpssögu lians. Og jafn kunnugt er mér um það, að honum myndi það mjög kært, ef Islendingar fengju tækifæri til þess að kynnast einhverri af listrænni og stórbrotnari skáld- sögum hans, því að vitanlega telur höfundur eigi Bör Böi-son í þeirra flokki, þó að sú saga nái vel tilgangi sínum sem háð- mynd af vissri manntegund og tíðaranda og hafi náð einstæðum vinsældum. Náin tengsl Falkbergets við fortíðina og moldina, og þá ser í lagi við átthaga hans, er grundvallaratriði í ritum hans, svo áberandi, að segja má, að það sé sterkasti strengur þeirra, framan af að vísu veikgerður, j)ó að vel megi sjá hans merki, en dýpri og öflugri með ári hverju. Fór því svo að vonuni, að honum yrðu heimahagarnir frjósamir um sagnaefni, eigi aðeins meðal námaverkamannanna, heldur einnig meðal fólksins > fjallabyggðunum á þeim slóðum. Hann hefur lýst fjallafólkinu og hugsunarhætti þess, umhverfi jiess og erfðum, í ótal þáttum og sögum. En fyrsta meiriháttar lýsing hans á fjallabúunuin 1 skáldskap lians, á lífskjörum þeirra og lundarfari, er sarnt a° finna í hinni merkilegu skáldsögu hans, Eli Sjursdotter (1913)- Gerist sagan í lok Norðurlanda-ófriðarins mikla og segir fra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.