Eimreiðin - 01.07.1950, Side 63
EIMREIÐIN er önnur veröld á varðbergi?
215
9- júlí 1947. Eftir þeim myndum að dæma voru vélar þessar
líkari svörtum togleðursliælum, með opi í miðju, en diskum.
Eftir myndunum að dæma var þetta greinilega einliverskonar
flugvél, eins og hæll í lögun, mjókkandi í odd aftan hælsins,
ems og þar væri framstafn vélarinnar.
Á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna 4. júlí 1947 sá margt fólk
1 Portland, Oregon-fylki og í Seattle, Wasliingtonfylki, þessa
^ljúgandi diska þeytast um loftið, á að gizka í 40 þúsund feta
PæS. Meðal þeirra, sem sáu þetta, var flugliðið í farþegavélinni
^rá United Air Lines, á leið frá borginni Boise, svo sem áður
er nefnt. Þrír sjónarvottar liorfðu á diskana í nál. 10 mínútur
,,r vél sinni, flugstjórinn, aðstoðarmaður hans og flugfreyjan.
Fyrst töldu þau fimm, en síðan sáust fjórir í viðbót. Þau gáfu
oll skýrslu um sýnina. En bæði yfirmenn flugliers og flota lýstu
)fir því, að engin slík farartæki eins og þau lýstu, væru til, livorki
‘í jörðu, sjó né í lofti.
Kenneth Arnold, sá sem athugað hafði fljúgandi diskana úr
Pugvél sinni nálægt Mount Rainier, flutti erindi um þetta efni
a ^undi í klúbb einum og gat þess þá, að liafnaryfirvöldin í
'laconia hefðu séð einhver svipuð fyrirbrigði í lofti. Var þá
shorað á Arnold að leita sér nánari upplýsinga um þann atburð,
°S varð það til þess, að liann gerði sér ferð til Tacoma og yfir-
úeyrði einn af starfsmönnum hafnarinnar, Dalil að nafni. Saga
llans var á þessa leið:
Dalrl var á eftirlitsferð úti fyrir Maury-eyju, sem er lítil,
óljyggð eyja um þrjár mílur frá höfninni í Tacoma. Með honum
1 bátnum voru tveir liásetar og sonur hans. Þetta var 21. júní
1^47. Dahl var við stýrið og klukkan var um 2 e. li., er hann
aPt í einu tók eftir 6 liringlaga ferlíkjum beint uppi yfir bátn-
Um’ í á að gizka 2000 feta hæð.
I fyrstu sýndust þessir diskar ekki lireyfast. En brátt tóku
pmin þeirra að snúast um þann sjötta, sem var í miðju, og
eyíðist liann einnig. Þeir lækkuðu sig jafnframt allir á lofti,
UUz Þeir voru ekki nema um 500 fet frá yfirborði sjávar. Ekk-
(,t ldjóð lieyrðist frá þeim, og voru þeir þó ekki orðnir nema
Uln fet frá bátnum síðast, og glampaði á þá í sólskininu.
11 nu fór hátsliöfninni ekki að verða um sel og hraðaði sér til