Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 63

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 63
EIMREIÐIN er önnur veröld á varðbergi? 215 9- júlí 1947. Eftir þeim myndum að dæma voru vélar þessar líkari svörtum togleðursliælum, með opi í miðju, en diskum. Eftir myndunum að dæma var þetta greinilega einliverskonar flugvél, eins og hæll í lögun, mjókkandi í odd aftan hælsins, ems og þar væri framstafn vélarinnar. Á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna 4. júlí 1947 sá margt fólk 1 Portland, Oregon-fylki og í Seattle, Wasliingtonfylki, þessa ^ljúgandi diska þeytast um loftið, á að gizka í 40 þúsund feta PæS. Meðal þeirra, sem sáu þetta, var flugliðið í farþegavélinni ^rá United Air Lines, á leið frá borginni Boise, svo sem áður er nefnt. Þrír sjónarvottar liorfðu á diskana í nál. 10 mínútur ,,r vél sinni, flugstjórinn, aðstoðarmaður hans og flugfreyjan. Fyrst töldu þau fimm, en síðan sáust fjórir í viðbót. Þau gáfu oll skýrslu um sýnina. En bæði yfirmenn flugliers og flota lýstu )fir því, að engin slík farartæki eins og þau lýstu, væru til, livorki ‘í jörðu, sjó né í lofti. Kenneth Arnold, sá sem athugað hafði fljúgandi diskana úr Pugvél sinni nálægt Mount Rainier, flutti erindi um þetta efni a ^undi í klúbb einum og gat þess þá, að liafnaryfirvöldin í 'laconia hefðu séð einhver svipuð fyrirbrigði í lofti. Var þá shorað á Arnold að leita sér nánari upplýsinga um þann atburð, °S varð það til þess, að liann gerði sér ferð til Tacoma og yfir- úeyrði einn af starfsmönnum hafnarinnar, Dalil að nafni. Saga llans var á þessa leið: Dalrl var á eftirlitsferð úti fyrir Maury-eyju, sem er lítil, óljyggð eyja um þrjár mílur frá höfninni í Tacoma. Með honum 1 bátnum voru tveir liásetar og sonur hans. Þetta var 21. júní 1^47. Dahl var við stýrið og klukkan var um 2 e. li., er hann aPt í einu tók eftir 6 liringlaga ferlíkjum beint uppi yfir bátn- Um’ í á að gizka 2000 feta hæð. I fyrstu sýndust þessir diskar ekki lireyfast. En brátt tóku pmin þeirra að snúast um þann sjötta, sem var í miðju, og eyíðist liann einnig. Þeir lækkuðu sig jafnframt allir á lofti, UUz Þeir voru ekki nema um 500 fet frá yfirborði sjávar. Ekk- (,t ldjóð lieyrðist frá þeim, og voru þeir þó ekki orðnir nema Uln fet frá bátnum síðast, og glampaði á þá í sólskininu. 11 nu fór hátsliöfninni ekki að verða um sel og hraðaði sér til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.