Eimreiðin - 01.07.1950, Side 65
EIMREIÐIN er önnur veröld á varðbergi?
217
ins nieð' algerri þögn. Frásögn af einn slíku fyrirbrigSi fer liér
“ eftir.
t*að var að kvöldi 23. júlí 1948 að farþegaflugvél frá Eastern
Lines-félaginu lagði upp frá Houston í Texas-fylki undir stjórn
L- S. Chiles kapteins. Kl. 2,45 f. h. flaug vélin úr skýjaþykkni,
l,t í heiðríkju og glaða tunglsljós. 1 sania bili sást í hjörtu tungls-
Ijósinu risavaxin skínandi flugvél, eins og tundurskeyti í laginu,
konia ofan úr háloftunum og stefna beint á farþegaflugvélina.
t lugstjórinn og vélamaðurinn sáu liana báðir jafn snemrna, og
Lliiles kapteinn flýtti sér að stýra til vinstri undan árekstri.
Lerlíkið sneri þá líka jafn snögglega til hægri, og vélarnar þutu
kvor fram lijá annarri með um 700 feta millibili. Flugmennirnir
sau því greinilega, að vélin var vængjalaus, um 100 feta löng,
eins og vindill í laginu og með lýsandi salarkynnum í framstafni.
Hún virtist því mönnuð einhverjum lifandi verum, eða, svo að
'arlega sé að orði komizt: hún virtist sjá framundan sér.
Ln svo hjart var ljósið úr framstafni vélarinnar, að enginn
'enjulegur maður hefði úr salarkyniium hans þolað að liorfa í
fa<’ líés eða getað séð í gegnum næturmyrkrið fyrir utan og það
jafnvel ekki heldur, þó að úti Iiefði verið bjartur dagur. Það
'ar euis og framstafninn logaði í magnesium-ljósi. Auk þess
s,reymdi purpuralitur ljósstraumur aftur með báðum hliðum
íKistns, en úr skut þess stóð rauð-gulur logi, eins og liala-
stjarna, og var liann á að gizka lielmingi lengri en 100 feta
^angur sívalningurinn, sem spjó þessurn eldflaumi aftur úr sér.
Harnstafni voru tvær raðir af gluggum, sem virtist styðja þá
(1,111 að lifandi verur væru um borð. En ekki gátu flug-
'ennirnir greint nein andlit í gegnum rúður* þessarra glugga,
Lerlíkið þeyttist fram lijá þeim.
^ að kom þó nægilega skýrt í ljós, að einliver vitsmunavera,
,CIri V1ldi forðast slys, stjórnaði þessu bákni. En aðferðin til
Jess var liarla einkennileg. Logasían aftur úr því tvöfaldaðist
1 einu að umfangi og lengd, og um leið tók ferlíkið rykk,
eins og skotið hefði verið úr byssu, og þaut eins og örskot út í
Dtkrið. Þessi rykkur hafði þau áhrif, að farþegaflugvélin hrist-
l8t óþægilega miki3
eiiiles fór fram í farþegarúmið til að vita hvort enginn af
Pegununt liefði séð það sama og þeir. Þetta var um lágnættið,