Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 65
EIMREIÐIN er önnur veröld á varðbergi? 217 ins nieð' algerri þögn. Frásögn af einn slíku fyrirbrigSi fer liér “ eftir. t*að var að kvöldi 23. júlí 1948 að farþegaflugvél frá Eastern Lines-félaginu lagði upp frá Houston í Texas-fylki undir stjórn L- S. Chiles kapteins. Kl. 2,45 f. h. flaug vélin úr skýjaþykkni, l,t í heiðríkju og glaða tunglsljós. 1 sania bili sást í hjörtu tungls- Ijósinu risavaxin skínandi flugvél, eins og tundurskeyti í laginu, konia ofan úr háloftunum og stefna beint á farþegaflugvélina. t lugstjórinn og vélamaðurinn sáu liana báðir jafn snemrna, og Lliiles kapteinn flýtti sér að stýra til vinstri undan árekstri. Lerlíkið sneri þá líka jafn snögglega til hægri, og vélarnar þutu kvor fram lijá annarri með um 700 feta millibili. Flugmennirnir sau því greinilega, að vélin var vængjalaus, um 100 feta löng, eins og vindill í laginu og með lýsandi salarkynnum í framstafni. Hún virtist því mönnuð einhverjum lifandi verum, eða, svo að 'arlega sé að orði komizt: hún virtist sjá framundan sér. Ln svo hjart var ljósið úr framstafni vélarinnar, að enginn 'enjulegur maður hefði úr salarkyniium hans þolað að liorfa í fa<’ líés eða getað séð í gegnum næturmyrkrið fyrir utan og það jafnvel ekki heldur, þó að úti Iiefði verið bjartur dagur. Það 'ar euis og framstafninn logaði í magnesium-ljósi. Auk þess s,reymdi purpuralitur ljósstraumur aftur með báðum hliðum íKistns, en úr skut þess stóð rauð-gulur logi, eins og liala- stjarna, og var liann á að gizka lielmingi lengri en 100 feta ^angur sívalningurinn, sem spjó þessurn eldflaumi aftur úr sér. Harnstafni voru tvær raðir af gluggum, sem virtist styðja þá (1,111 að lifandi verur væru um borð. En ekki gátu flug- 'ennirnir greint nein andlit í gegnum rúður* þessarra glugga, Lerlíkið þeyttist fram lijá þeim. ^ að kom þó nægilega skýrt í ljós, að einliver vitsmunavera, ,CIri V1ldi forðast slys, stjórnaði þessu bákni. En aðferðin til Jess var liarla einkennileg. Logasían aftur úr því tvöfaldaðist 1 einu að umfangi og lengd, og um leið tók ferlíkið rykk, eins og skotið hefði verið úr byssu, og þaut eins og örskot út í Dtkrið. Þessi rykkur hafði þau áhrif, að farþegaflugvélin hrist- l8t óþægilega miki3 eiiiles fór fram í farþegarúmið til að vita hvort enginn af Pegununt liefði séð það sama og þeir. Þetta var um lágnættið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.