Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 70

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 70
222 SKRÚÐUR EIMREIÐlN af þjóðsögunni af liinni ógæfusömu prestsdóttur á HólniunU sem Skrúðsbóndinn seiddi til sín og tók sér fyrir konu. Þessi kvæði, sem bæði hafa á sér mjög mikinn þjóðsagna- og ævm- týrablæ, voru á þessum tíma mjög í hávegum liöfð, sérstaklega af börnum og unglingum, sem á sinn hátt tóku af öllu lijarta þátt í barmsögu prestsdótturinnar. Einnig urðum við þess vor, að það þótti eittlivað sérstaklega mikið til þeirra manna koina, sem vitað var að liöfðu verið í Skrúð, við fuglaveiði og eggja' töku. Við heyrðum talað um það með aðdáun og virðingu, að þessir Skrúðsfarar voru látnir síga í sterkum festum í ófæra Iiamra til fuglaveiða og eggjatekju, og gat þá vel svo farið, að stór og loðin bönd kæmi út úr berginu og skæri sundur festina með biturri sveðju. Svo þegar þessir menn kæmust lifandi 11 r bjarginu, dauðþreyttir og syfjaðir, gætu þeir livorki livílzt eða sofnað, nema í snarbröttum hamrabrúnunum, með þúfu miH1 fótanna, til að varna því, að þeir liröpuðu fyrir björg niður 1 svefnrofunum. Einnig vakti það okkur mikla undrun og ndkið umtal, er við heyrðum, að þessir menn færu í kapp um það uti í Skrúð, liver þeirra gæti étið flest egg. Þetta var sem sé niatuU sem við fengum bara aldrei að smakka. Allt þetta og fleira af líku tagi varð til þess, að bæri gest að garði, sem við vissum að var ein þessi Skrúðshetja, þá stóðum við livar sem því var við komið og horfðum á þá með virðingarblandinni aðdáun °S undrun. Þegar þeir voru svo farnir, böfðum við livern stóran stein og hraundrang fyrir „Skrúð“, klifum fram og aftur í þesS^ um „björgum“, hnupluðum okkur jafnvel reipum til að siga eftir eggjum, búnum til úr mold og vatni, sem við liöfðun1 dreift um alla stalla og syllur í „björgunum“. Var þess þá óskað, að fá einhverntíma tækifæri til að koma út í þann retta Skrúð, þetta mikla ævintýraland, sem við vissum ekki hvar var eða bvernig. Þessa þrá, sem mun þó nokkuð hafa dofnað lú‘l flestum með aldri, böfum við nú sum fengið uppfyllta, önnur ekki. Ég, sem þetta rita, er einn hinna fyrr töldu, og liefur nier ávallt þótt tilkomumikið að koma í Skrúð. Skrúðurinn liggur 4—5 km. undan landi rétt norðan við mynni Fáskrúðsfjarðar. Hann er hálend klettaeyja og að inestt girtur ófærum björgum. Hægl er þó að ganga á þrem stöðun alla leið frá sjó og upp á koll lians, án þess að klífa björg, cl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.