Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 72

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 72
224 SKRÚÐUR EIMREIÐIN er nefnd, liggnr leiðin upp svonefndan Stiga. Eru þar snar- brattar grasbrekknr með berum, sléttum klöppum og sina- klettabeltum á milli. Til liægri handar á þessari leið ganga tvær stuttar rákar suður í bergið. Heita þær Seigildisrákar, efri og neðri, en á vinstri liönd liggur Kálbotn austur í bergið, íítið eitt ltærra en efsta byrnan á Straumsnöf. Þegar komið er alveg upp úr Stiganum eru Mávarákar, efri og neðri, á vinstri liönd, en Lundabrekka á bægri. Fyrir ofan Mávarák hina efri er em rák í berginu, sem Kollrák nefnist, og ofan liennar Kollbjarg- Talið er, að liæðin úr neðri Mávarák í sjó niður sé 120—130 metrar, en 70—80 metrar upp á Koll. Austurbluti bjargsins fyrir neðan neðri Mávarák lieitir Langasig, en Skorusig lítið vestar. Er þar oft sigið til veiða og eggjatöku og talinn einö fengsælasti staður í Skrúð. Kemur enginn þaðan tómhentur sa, er til fanga fer og fær er um að sækja björg í bjarg. En eig1 er ganga sú gaman eitt eða heiglum hent. Reynir þar bæði a kjark og karlmennsku. Þegar lent er við Löngunöf, en hún er sunnan á Skrúð, sein fyrr segir, og fara skal upp á Skrúðskoll, liggur leiðin fyrst austur stutt frá sjó, en þó stefnt á brattann. Liggur sú leið uin mjög brattar, berar klappir, með liáum stöllum og djúpum skor- um. Er þar afar ógreitt yfirferðar. Til vinstri handar er bjarg^ eigi þó mjög liátt, sem nær alla leið frá Lundabrekku austur að Halasigi. Nær miðja vega milli nefndra staða, liæst í bjarg- inu, eru Lúsastapar, sem fyrr eru nefndir. Þegar komið er nokk- uð langt austur fyrir stapana, er ráðið til uppgöngu. Er leið su afar torsótt, brattar, grasi vaxnar brekkur og sléttar klappir' Er Jiarna svo bratt á köflum, að snúi maður fangi móti brekk- unni, er hægt að kyssa jörðina án þess að beygja sig svo, að teljandi sé. Þegar kemur upp á brún af þessari göngu, er niaðui staddur í mynni dalverpis þess, sem ég lief áður minnzt á, með Mávasátur á liægri liönd. Norðan á Mávasátum er eitt hæsta bjarg í Skrúð. Mun það vera nálægt 120 metrum. í þessu bjargi eru tvö sig. Heitir annað þeirra Þúfusig, en hitt Halasig. Svo ei þetta bjarg þverhnípt, að eigi sér niður í það ofan til, fyrr en maður er kominn með liöfuð fram af brúninni. Hér er þó ekki loftsig, þegar sígið er í bjargið. Þegar kemur niður í það niitb
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.