Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 72
224
SKRÚÐUR
EIMREIÐIN
er nefnd, liggnr leiðin upp svonefndan Stiga. Eru þar snar-
brattar grasbrekknr með berum, sléttum klöppum og sina-
klettabeltum á milli. Til liægri handar á þessari leið ganga tvær
stuttar rákar suður í bergið. Heita þær Seigildisrákar, efri og
neðri, en á vinstri liönd liggur Kálbotn austur í bergið, íítið
eitt ltærra en efsta byrnan á Straumsnöf. Þegar komið er alveg
upp úr Stiganum eru Mávarákar, efri og neðri, á vinstri liönd,
en Lundabrekka á bægri. Fyrir ofan Mávarák hina efri er em
rák í berginu, sem Kollrák nefnist, og ofan liennar Kollbjarg-
Talið er, að liæðin úr neðri Mávarák í sjó niður sé 120—130
metrar, en 70—80 metrar upp á Koll. Austurbluti bjargsins
fyrir neðan neðri Mávarák lieitir Langasig, en Skorusig lítið
vestar. Er þar oft sigið til veiða og eggjatöku og talinn einö
fengsælasti staður í Skrúð. Kemur enginn þaðan tómhentur sa,
er til fanga fer og fær er um að sækja björg í bjarg. En eig1
er ganga sú gaman eitt eða heiglum hent. Reynir þar bæði a
kjark og karlmennsku.
Þegar lent er við Löngunöf, en hún er sunnan á Skrúð, sein
fyrr segir, og fara skal upp á Skrúðskoll, liggur leiðin fyrst
austur stutt frá sjó, en þó stefnt á brattann. Liggur sú leið uin
mjög brattar, berar klappir, með liáum stöllum og djúpum skor-
um. Er þar afar ógreitt yfirferðar. Til vinstri handar er bjarg^
eigi þó mjög liátt, sem nær alla leið frá Lundabrekku austur
að Halasigi. Nær miðja vega milli nefndra staða, liæst í bjarg-
inu, eru Lúsastapar, sem fyrr eru nefndir. Þegar komið er nokk-
uð langt austur fyrir stapana, er ráðið til uppgöngu. Er leið su
afar torsótt, brattar, grasi vaxnar brekkur og sléttar klappir'
Er Jiarna svo bratt á köflum, að snúi maður fangi móti brekk-
unni, er hægt að kyssa jörðina án þess að beygja sig svo, að
teljandi sé. Þegar kemur upp á brún af þessari göngu, er niaðui
staddur í mynni dalverpis þess, sem ég lief áður minnzt á, með
Mávasátur á liægri liönd. Norðan á Mávasátum er eitt hæsta
bjarg í Skrúð. Mun það vera nálægt 120 metrum. í þessu bjargi
eru tvö sig. Heitir annað þeirra Þúfusig, en hitt Halasig. Svo ei
þetta bjarg þverhnípt, að eigi sér niður í það ofan til, fyrr en
maður er kominn með liöfuð fram af brúninni. Hér er þó ekki
loftsig, þegar sígið er í bjargið. Þegar kemur niður í það niitb