Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 80

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 80
232 SKRÚÐUR EIMRKIÐIN náð alla leið niður undir Þórðarbjarg. Það er sjáanlegt, að þarna liefur fallið og fellur enn við og við skriða, alla leið ofan frá Skrúðskolli, því þarna er mest lausagrjót í Skrúð. Hefur skriðan smámsaman fyllt upp fyrir hellisopið, frá norðri og allt suður að hinu fasta bjargi, sem nú er yfir inngangi hans, með Bóndasæti á brún uppi. Meðan hellirinn var tómur, liefur skrið- an bæði safnazt fyrir utan og innan dyrnar. Að síðustu hefur mynni hans alveg lokazt. Sennilega er langt síðan, og hefur grjót það, sem síðan hefur hrunið þarna, allt safnazt utan dyra, enda nær urðin út fyrir nú, langt upp með berginu eða mikið hærra en hjargbrúnin hefur verið til forna. Af þessu er skiljanlegt, að allt það vatn, sem í rigningu streymir niður hergið, leiti eink- um inn fyrir og myndi loks stöðuvatn inn við hotn hellisins, þótt eigi sjáist rennsli þess eftir gólfinu. Eru menn og sjaldan staddir úti þarna í miklum rigningum. Getur og verið, að vatnið seytli undir gólfinu. Mér finnst Skrúðsliellir einn sá staður, seni vel væri þess verður, að fólk flykktist þangað til að skoða hann, og engan söngsal þekki ég slíkan. En eigi er ferð þangað hættu- laus. Bæði er vond lending í Skrúð, og þar getur og dauðinn leynzt í hverju spori, ef eigi er gætt fyllstu varúðar í hvívetna. Er því alls eigi leggjandi í ferð þangað, nema með þaulkunnug- um manni. Auk þeirra tveggja liella, sem um getur hér að framan, eru tveir aðrir liellar í Skrúð. Heitir annar Æðhelliu en hinn Stighellir. Er Æðhellir suðvestan á Skrúð, efst á Löngu- nöf. 1 honum verpti nokkuð af æðarfugli allt fram um 1880. StiglieBir er rétt fyrir vestan Sauðakamb, norðaustan á Skriið. Er liann neðst í berginu, en eigi er liægt að komast í hann nenia reistur sé stigi við liann. Hafa þó örfáir menn farið upp í hann með því að reisa bátsmastur upp við bergið og lesa sig upp það og sveifla sér síðan upp á brúnina, þegar þeir liafa náð þar liandfestu. Hellir þessi er venjulega fullsetinn af fugli á egg' tíðinni. Þegar farið er í hann til veiða, reyna tveir menn að komast þangað samtímis. Geta þeir þá lokað inni allan fugk sem þar er, því opið er h'tið og gólfinu liallar niður í bergið- Flýr þá allur fuglinn inn í hotn. Ganga svo veiðimennirnir að þessari lifandi kös og drepa allt, sem fyrir er. Hafa þarna oft veiðzt í einu nokkur hundruð fuglar. En mikla grinnnd þarf til þess að fremja svona múgmorð á þessum varnarlausu sak-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.