Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 88

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 88
240 FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJÖRÐS EIMREIÐIN leika, í 8 metra liæð frá gólfi, og var kastljós látið leika um liana. Einnig sá ég þar fimleika, stökk og hreyfanlegar myndir á tjaldi — vísi til kvikmynda? — En þarna missti ég af félögum niínum, komst þó eftir þvæling nokknrn til skips. Nokkru síðar komu þeir, meistari og II. bátsmaður, ölvaðir, einkum sá síðar nefndi. Hjálpaði ég honum niður og svo til að afklæðast. En þá vantaði strákinn frá Álasundi. Fékk ég kyndarann með mer til að leita hans. Mættum við honum uppi í borginni af tilviljun. Var hann þá snöggklæddur, berhöfðaður og dauðadrukkinn. Hafði liann lent í félag við vændiskonur, og liöfðu þær bókstaf- lega rúið liann inn að skyrtunni. Næsta morgun klagaði II. bátsmaður yfir því við skipstjóra, að stolið liefði verið frá honum 2 krónum í klefanum um nóttina. Beindi liann klögun sinni helzt gegn mér og hinum stráknum- Fékk ég engum vörnum við komið og var nú orðinn hálfliræddur í þessum félagsskap. En nokkru seinna, er við strákar vorxun að ræsta til í klefa bátsmanns, fundum við tvíkrýninginn 1 rusli við eldstæðið. En uppreisn fengum við ekki frekar, en talið, að við liefðum ekki þorað annað en skila peningnum! Á leiðinni til Noregs tilkynnti skipstjóri mér, að ég yrði að fara af skipinu þegar við kæmum til íslands, því að hann treyst- ist ekki að liafa mig framvegis. Geta má nærri, að mér sveiö þetta, en varð svo búið að liafa. Er við vorum í nánd við Hjaltland, hlutum við ofsaveður af suðvestri. Þá ■—■ síðari hluta sunnudags — stóð ég við stýri. Var sjógangur ægilegur. Kom þá liolskefla ofan yfir skipið, braut af lyftinguna og reykingasalinn og tók fvrir borð, og sömuleiðis sumt af olíufötunum og liund skipstjóra, er liafði verið á þil" fari. Af tilviljun skorðaðist ég við stýris-útbúnaðinn þannig, að mig tók ekki út. Til hjargar öðru var það ráð tekið að brjóta olíufötin, svo sjóinn lægði, og var öllu því drasli varpað útbyrðis. Tók nú skipstjóri við stýri og liélt því fram þá nótt alla. Söng hann hástöfum og livíldarlítið lagið: — Ég elska liafið æst, er stormur gnýr —• auðvitað á móðurmáli sínu. Nokkrir farþegar voru í skipinu og áttn ekki gott, meðau a þessu stóð. Meðal þeirra man ég eftir Jóni Stefánssyni, sem kallaður var Filippseyjakappi, eftir þátttöku Iians í liernaði Bandaríkjamanna við Filippseyjar. Var hann að koma úr þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.