Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 91

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 91
eimreiðin FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJURÐS 243 þangað, auðvitað gangandi, Sören, Helgi og ég. Héldum við fyrst til hægri liandar með liöfninni. Fylgdum síðan alllengi háum múr, en við enda hans opnaðist djúpur dalur. Sáum við, að vegur lá eftir þessum dal og bugðaðist síðan upp eflir lilíðinni á móti, til áætlunarstaðar okkar. Við vorum þegar orðnir bæði sveittir og þreyttir og óraleið að markinu. Kom okkur saman um að liverfa frá þessum leiðangri, en skoða þó eittlivað áður en við sner- tun aftur til skips. Tókum við það ráð að fara í öfuga átt, norð- austur fyrir borgina og skoða saltvinnslustöðvar þar. Voru það stórar þrær, sem sjó var lileypt inn í og liann látinn gufa upp, föz saltið lá eftir. A lieimleiðinni komum við að fögru liúsi í afgirtum aldin- garði utan við borgina. Voru þar margs konar fögur ávaxtatré °g næsta girnileg til átu. A. m. k. fannst Sören það. Var hann °ftast fremstur í flokki, forvitinn og fífldjarfur. Vildi liann gjarna vita Iivaða ávextir þarna væru til sýnis og áþreifingar, þótt forboðnir væru sennilega! Var hann þegar kominn inn í garðinn, og ég, sem var síðastur, stóð í ldiðinu. Þaut þá upp tisastór og ægilegur varðliundur og ldjóp í áttina til okkar. Eh til allrar hamingju staðnæmdist hann von bráðar, því að l'ann var hlekkjaður. Annars er liætt við, að einhver okkar liefði fengið um sárt að binda. Hurfum við nú sem Iiraðast til baka. ^ ar orðið nokkuð áliðið dags, klukkan komin á fimmta tímann, er við komum inn í borgina. Þá var snögglega orðið dimmt í þessuni annars sólríka suðurheimi. Urðum við fljótt þess áskynja, yiS fórum villtir vega og vissum ekki hvert stefna skyldi. Reyndum við að spyrjast fyrir lijá einum og öðrum, en enginn "rtist skilja ensku okkar þarna og íslenzkuna víst litlu betur! p v>engum við upp og niður götur, yfir uppljómuð torg ineð glæsilegum myndastyttum, fram lijá skrautgörðum og stílfögrum stórbyggingum. Um klukkan liálfátta vorum við komnir inn á einhvern þröngan gangstíg eða rangliala, þar sem hlaðið var x,Pp fullum ávaxtakörfum til hliða. Leizt Sören þá enn betur V£enkast ráðið, að kynnast þ essum suðrænu aldinum, bg seildist eftir vænni appelsínu. En í sama bili þaut fram úr myrkrinu æpandi þvaga af torgkerlingum og sló liring um Sören. Varð ,!g þá alvarlega liræddur, liopaði upp að hliðarvegg og það svo l'arkalega, að hann lét undan þunga mínum og ég féll á hak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.