Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 91
eimreiðin
FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJURÐS
243
þangað, auðvitað gangandi, Sören, Helgi og ég. Héldum við fyrst
til hægri liandar með liöfninni. Fylgdum síðan alllengi háum
múr, en við enda hans opnaðist djúpur dalur. Sáum við, að vegur
lá eftir þessum dal og bugðaðist síðan upp eflir lilíðinni á móti,
til áætlunarstaðar okkar. Við vorum þegar orðnir bæði sveittir og
þreyttir og óraleið að markinu. Kom okkur saman um að liverfa
frá þessum leiðangri, en skoða þó eittlivað áður en við sner-
tun aftur til skips. Tókum við það ráð að fara í öfuga átt, norð-
austur fyrir borgina og skoða saltvinnslustöðvar þar. Voru það
stórar þrær, sem sjó var lileypt inn í og liann látinn gufa upp,
föz saltið lá eftir.
A lieimleiðinni komum við að fögru liúsi í afgirtum aldin-
garði utan við borgina. Voru þar margs konar fögur ávaxtatré
°g næsta girnileg til átu. A. m. k. fannst Sören það. Var hann
°ftast fremstur í flokki, forvitinn og fífldjarfur. Vildi liann
gjarna vita Iivaða ávextir þarna væru til sýnis og áþreifingar,
þótt forboðnir væru sennilega! Var hann þegar kominn inn í
garðinn, og ég, sem var síðastur, stóð í ldiðinu. Þaut þá upp
tisastór og ægilegur varðliundur og ldjóp í áttina til okkar.
Eh til allrar hamingju staðnæmdist hann von bráðar, því að
l'ann var hlekkjaður. Annars er liætt við, að einhver okkar liefði
fengið um sárt að binda. Hurfum við nú sem Iiraðast til baka.
^ ar orðið nokkuð áliðið dags, klukkan komin á fimmta tímann,
er við komum inn í borgina. Þá var snögglega orðið dimmt í
þessuni annars sólríka suðurheimi. Urðum við fljótt þess áskynja,
yiS fórum villtir vega og vissum ekki hvert stefna skyldi.
Reyndum við að spyrjast fyrir lijá einum og öðrum, en enginn
"rtist skilja ensku okkar þarna og íslenzkuna víst litlu betur!
p
v>engum við upp og niður götur, yfir uppljómuð torg ineð
glæsilegum myndastyttum, fram lijá skrautgörðum og stílfögrum
stórbyggingum. Um klukkan liálfátta vorum við komnir inn á
einhvern þröngan gangstíg eða rangliala, þar sem hlaðið var
x,Pp fullum ávaxtakörfum til hliða. Leizt Sören þá enn betur
V£enkast ráðið, að kynnast þ essum suðrænu aldinum, bg seildist
eftir vænni appelsínu. En í sama bili þaut fram úr myrkrinu
æpandi þvaga af torgkerlingum og sló liring um Sören. Varð
,!g þá alvarlega liræddur, liopaði upp að hliðarvegg og það svo
l'arkalega, að hann lét undan þunga mínum og ég féll á hak