Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 117

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 117
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 269 Dávaldurinn getur þrýst liugmyndum inn á sál lians, jafnvel laeknaS hann af sjúkdómum og meinum. Þessar staðreyndir eru töframönnum Austurlanda vel kunnar. Eins og sumir rithöfundar liafa bent á, er efnisbygging líkamans, vöðvar hans og líffæri gamall arfur og árangur fastmótaðra hugsanagerva, sem þróazt liafa og myndazt í ótal ættliði. En þó að svo sé, getur hein- skeytt hugarorka haft gerhreytandi áhrif á bein, vöðva, taugar, æðar og öll h'ffæri lioldslíkamans. Sú alþjóðlega lireyfing, sem uppi er til að þjálfa og auka líkamsatgervi manna, íþróttafélög °g allskonar samtök til að fegra og bæta mannslíkamann, er al- gengasti vottur þess, hversu liugarstarfsemin getur liaft mikil áhrif á að auka vöxt vöðva, styrkja öndunarfærin og alla lík- anisbyggingu, með öðrum orðum: endurbæta mannkynið. Því vita mátt þú, að þú getur þroskað vöðva líkama þíns eða önnur líffœri með því einu að iðka liugsanaæfingar, ímynda þér, að ákveðin líffæri þín séu að þroskast eða að þú sért að verða hraustari og þróttmeiri en þú áður varst. Reyndu þetta nieð sjálfum þér. Beindu huganum að þessu verki í svo sem tíu mínútur að kvöldi, þar sem þú liggur í rúmi þínu og ætlar a<3 fara að sofa. Yandaðu vel til þessara æfinga og einbeittu huganum að þeim af allri þeirri orku, sem þér er gefin, og dragðu l,1n leið andann í djúpum, hægum og jöfnum tökum. Gerðu þetta á hverju kvöldi í svo sem mánuð og vittu svo, livort þér líður ekki betur en áður. Að svo verði, liggur í augum uppi, ef l'ú atliugar þetta nánar. Eða lieldurðu, að vöðvar þínir þroskist af því að kreppa þá og rétta eða með öðrum orðum af hreyfingu líkamans einni saman? Bull! Líkamsvöðvarnir mundu ekki þroskasl af því einu, liversu mikið sem þú hamaðist. Vöðva- rykkirnir koma af stað einskonar helgiatliöfn í liuga þér, sem vekur þig til umhugsunar um mikilvægi vöðvanna og nauðsyn ííóðrar heilsu. Þetta fjörgar blóðrásina og taugastarfið, svo að vöðvarnir svara þörf líkamans. Það skiptir í raun og veru ekki máli, hvort þessi þörf er uppfyllt með vöðvarykkjunum eða ekki, aðeins ef áhrifin á hugann eru nógu sterk, því þá fæsl sá árangur, sem þú óskar. í*að er alkunna, að reisn í liugsun veldur reisn líkamans. Sá sem er hugrakkur og öruggur, her það með sér í ytri framkomu aUri. örvæntingarfullur niaður eða haldinn liugarvíli er álútur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.