Eimreiðin - 01.07.1950, Page 117
eimreiðin
MÁTTUR MANNSANDANS
269
Dávaldurinn getur þrýst liugmyndum inn á sál lians, jafnvel
laeknaS hann af sjúkdómum og meinum. Þessar staðreyndir eru
töframönnum Austurlanda vel kunnar. Eins og sumir rithöfundar
liafa bent á, er efnisbygging líkamans, vöðvar hans og líffæri
gamall arfur og árangur fastmótaðra hugsanagerva, sem þróazt
liafa og myndazt í ótal ættliði. En þó að svo sé, getur hein-
skeytt hugarorka haft gerhreytandi áhrif á bein, vöðva, taugar,
æðar og öll h'ffæri lioldslíkamans. Sú alþjóðlega lireyfing, sem
uppi er til að þjálfa og auka líkamsatgervi manna, íþróttafélög
°g allskonar samtök til að fegra og bæta mannslíkamann, er al-
gengasti vottur þess, hversu liugarstarfsemin getur liaft mikil
áhrif á að auka vöxt vöðva, styrkja öndunarfærin og alla lík-
anisbyggingu, með öðrum orðum: endurbæta mannkynið.
Því vita mátt þú, að þú getur þroskað vöðva líkama þíns eða
önnur líffœri með því einu að iðka liugsanaæfingar, ímynda
þér, að ákveðin líffæri þín séu að þroskast eða að þú sért að
verða hraustari og þróttmeiri en þú áður varst. Reyndu þetta
nieð sjálfum þér. Beindu huganum að þessu verki í svo sem
tíu mínútur að kvöldi, þar sem þú liggur í rúmi þínu og ætlar
a<3 fara að sofa. Yandaðu vel til þessara æfinga og einbeittu
huganum að þeim af allri þeirri orku, sem þér er gefin, og dragðu
l,1n leið andann í djúpum, hægum og jöfnum tökum. Gerðu
þetta á hverju kvöldi í svo sem mánuð og vittu svo, livort þér
líður ekki betur en áður. Að svo verði, liggur í augum uppi, ef
l'ú atliugar þetta nánar. Eða lieldurðu, að vöðvar þínir þroskist
af því að kreppa þá og rétta eða með öðrum orðum af hreyfingu
líkamans einni saman? Bull! Líkamsvöðvarnir mundu ekki
þroskasl af því einu, liversu mikið sem þú hamaðist. Vöðva-
rykkirnir koma af stað einskonar helgiatliöfn í liuga þér, sem
vekur þig til umhugsunar um mikilvægi vöðvanna og nauðsyn
ííóðrar heilsu. Þetta fjörgar blóðrásina og taugastarfið, svo að
vöðvarnir svara þörf líkamans. Það skiptir í raun og veru ekki
máli, hvort þessi þörf er uppfyllt með vöðvarykkjunum eða
ekki, aðeins ef áhrifin á hugann eru nógu sterk, því þá fæsl sá
árangur, sem þú óskar.
í*að er alkunna, að reisn í liugsun veldur reisn líkamans. Sá
sem er hugrakkur og öruggur, her það með sér í ytri framkomu
aUri. örvæntingarfullur niaður eða haldinn liugarvíli er álútur