Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 119

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 119
eimreiðin Frá landamærunum. ÍUmlir ]»essari fyrirsögn birtir Kimreiöiii öðru livoru ýinislegt um ilul- •'aui efni, sálarrannsóknir og þau hin inargvíslegu lítt kunnu öfl, sem nieð niönnumnn húa — hæði eftir innlendum og erlendum heimildum. Henni *'r hökk á stuttum frásögnum um þessi og önnur skyld efni — og mun ljá beim frásögnum rúm eftir því sem ástæður leyfal. TÆPAST SKÝRT NEMA Á EINN VEG. Ég minnist þess frá þeim tíma, ei' ég var drengur fyrir innan fermingaraldur, að tvisvar, er Guðlaug Einarsdóttir móðursystir hún tók til í fatakistunni sinni, tók hún fram hvítan vasaklút með 'saumuðu G í einu horninu og sagði við móður mína: „Ég ætla að biðja þig um það, Hildur mín, að ef þú lifir mig, þá að sjá til Þess, að þessi klútur verði lagður yfir ásjónuna á mér í líkkist- unni“. Móðir mín sagðist skyldi reyna að muna eftir því. Ekki er nrér kunnugt um það, hvers Ve8'na frænku minni var þetta sv° ntikið áhugamál. En hinu tók eS eftir, að hún tók þennan klút alltaf með sér, er hún fór til sakramentis einu sinni á ári. Váske hefur það verið einmitt af fceirri ástæðu, að hún óskaði eftir tví, að þessi klútur lægi yfir and- iiti hennar í gröfinni, því að eðl- isfari var hún trúhneigð. Guð- 'aug andaðist á Landakotsspítala, var krabbi dauðamein hennar. okkrum dögum áður en hún lézt, Serði hún ýmsar ráðstafanir við móður mína, meðal annars um tilhögun alla viðvíkjandi útför- inni. Bað hún um að lík sitt yrði ekki látið standa uppi í líkhúsi sjúkrahússins, heldur fengi það að vera í herbergi því, sem hún hafði búið í, til þess tíma, er það yrði jarðsungið. Einnig minntist hún á þennan hvíta klút og ósk- aði eftir, að hann yrði lagður yfir andlit hennar í líkkistunni. Móðir mín kvaðst skyldi reyna að haga öllu eftir því, sem hún bæði um, en bætti við: „Ef svo færi, að ég gleymdi einhverju af því, sem þú biður mig um, Lauga mín, þá vona ég að þú fyrirgefir mér það“. Guðlaug kvaðst mundu fús til þess. Að morgni þess dags, sem greftrunin fór fram, kom sam- býliskona móður minnar inn til hennar. Það var frú, sem bjó á hæðinni fyrir ofan hana. Hún spurði móður mína hvort hún vissi til þess að Guðlaug heitin hefði átt nokkurn sérstakan klút, sem hana hefði langað til þess að lagður yrði yfir andlit hennar í kistunni. „Æ, nú man ég“, sagði móðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.