Eimreiðin - 01.07.1950, Qupperneq 119
eimreiðin
Frá landamærunum.
ÍUmlir ]»essari fyrirsögn birtir Kimreiöiii öðru livoru ýinislegt um ilul-
•'aui efni, sálarrannsóknir og þau hin inargvíslegu lítt kunnu öfl, sem nieð
niönnumnn húa — hæði eftir innlendum og erlendum heimildum. Henni
*'r hökk á stuttum frásögnum um þessi og önnur skyld efni — og mun ljá
beim frásögnum rúm eftir því sem ástæður leyfal.
TÆPAST SKÝRT NEMA Á EINN VEG.
Ég minnist þess frá þeim tíma,
ei' ég var drengur fyrir innan
fermingaraldur, að tvisvar, er
Guðlaug Einarsdóttir móðursystir
hún tók til í fatakistunni sinni,
tók hún fram hvítan vasaklút með
'saumuðu G í einu horninu og
sagði við móður mína: „Ég ætla
að biðja þig um það, Hildur mín,
að ef þú lifir mig, þá að sjá til
Þess, að þessi klútur verði lagður
yfir ásjónuna á mér í líkkist-
unni“. Móðir mín sagðist skyldi
reyna að muna eftir því. Ekki
er nrér kunnugt um það, hvers
Ve8'na frænku minni var þetta
sv° ntikið áhugamál. En hinu tók
eS eftir, að hún tók þennan klút
alltaf með sér, er hún fór til
sakramentis einu sinni á ári.
Váske hefur það verið einmitt af
fceirri ástæðu, að hún óskaði eftir
tví, að þessi klútur lægi yfir and-
iiti hennar í gröfinni, því að eðl-
isfari var hún trúhneigð. Guð-
'aug andaðist á Landakotsspítala,
var krabbi dauðamein hennar.
okkrum dögum áður en hún lézt,
Serði hún ýmsar ráðstafanir við
móður mína, meðal annars um
tilhögun alla viðvíkjandi útför-
inni. Bað hún um að lík sitt yrði
ekki látið standa uppi í líkhúsi
sjúkrahússins, heldur fengi það
að vera í herbergi því, sem hún
hafði búið í, til þess tíma, er það
yrði jarðsungið. Einnig minntist
hún á þennan hvíta klút og ósk-
aði eftir, að hann yrði lagður
yfir andlit hennar í líkkistunni.
Móðir mín kvaðst skyldi reyna að
haga öllu eftir því, sem hún bæði
um, en bætti við: „Ef svo færi,
að ég gleymdi einhverju af því,
sem þú biður mig um, Lauga mín,
þá vona ég að þú fyrirgefir mér
það“. Guðlaug kvaðst mundu fús
til þess.
Að morgni þess dags, sem
greftrunin fór fram, kom sam-
býliskona móður minnar inn til
hennar. Það var frú, sem bjó á
hæðinni fyrir ofan hana. Hún
spurði móður mína hvort hún
vissi til þess að Guðlaug heitin
hefði átt nokkurn sérstakan klút,
sem hana hefði langað til þess
að lagður yrði yfir andlit hennar
í kistunni.
„Æ, nú man ég“, sagði móðir