Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 120

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 120
272 FRA LANDAMÆRUNUM eimreiðin mín. „Já, hún átti hann. Það var leiðinlegt, að ég skyldi gleyma þessu“. „Mig dreymdi í nótt“, sagði frú- in við móður mína, „að ég kæmi inn í herbergi Guðlaugar heitinn- ar, og sá ég hvar hún lá í lík- kistunni. Þótti mér þá að hún mælti til mín þessum orðum: Hún Hildur er nú búin að ganga svo vel frá öllu og á allan hátt eftir því, sem ég bað um, nema hvað hún hefur gleymt að leggja klút- inn minn yfir ásjónuna". Þá kvaðst frúin hafa vaknað, og hafi draumurinn verið sér svo ríkt í huga, að sér hafi fundizt að hún yrði að minnast á þetta við móður mína. Móður minni þótti líklegt, að ef kistan yrði opnuð, myndi nálykt leggja upp úr henni, er valdið gæti óþægindum fólki, sem kæmi heim þennan dag að verða við jarðarförina. Þetta var því ekki gert, með því líka að annar klútur, ekki síðri, hafði verið lagð- ur yfir andlit hinnar látnu, sem og hafði heitið móður minni því að fyrirgefa fúslega, ef eitthvað gleymdist af því, sem hún hafði beðið um. Klúturinn er af þessum ástæðum ennþá í mínum vörzlum. Ef móður mína hefði dreymt drauminn, hefði ég tafarlaust skýrt hann á þann hátt, að minn- ingarnar um ósk Guðlaugar hafi geymzt í undirvitund móður minn- ar, þótt ekki liðu þær henni í minni, og svefnvitund hennar síðan klætt þær þessum sérkenni- lega búningi draumsins. Nú var þessu ekki þannig farið, heldur dreymdi drauminn konu, sem enga hugmynd hafði um ósk frænku minnar og aldrei hafði heyrt einu orði á þennan klút minnzt. Þar var um að ræða einkamál Guðlaugar, sem hún aldrei hafði getið um við neinn nema móður mína og ég, sem þriðji maður, vissi um, þar sem ég minnist þess að hafa tuttugu árum áður heyrt Guðlaugu bera fram við hana þessa ósk sína. Ég finn ekki nema eina leið til skýringar á draumi þessum: Til- finningar og óskir hinnar látnu hafa ennþá hneigzt að hinu sama. Hún verður þess vör, að það, sem henni var áhugamál, hefur gleymzt. Hún hefur fullan hug a að minna á þetta og gerir það, og er svefnvitund frúarinnar næmari fyrir áhrifum hennar heldur en svefnvitund móðui' minnar. Það er því frúin, sem fær boð frá henni. Eftirtektar- vert er það, að orðið ásjóna kem- ur fyrir í draumnum, en það orð var frænka mín vön að nota 1 lifanda lífi um andlit framlið" inna. Þeir efnishyggjumenn eru til — jafnvel nú á dögum, — senl efast um eða neita því jafnvel, að til sé annar heimur eða aðrn heimar en skynheimur vor og trua ekki á framhaldslíf eftir líkams- dauðann. Mér er forvitni á þy1 að vita, hvernig þeir menn vil.la skýra þennan draum. Ekki þykir mér ólíklegt, a® hægt sé að detta ofan á einhverja skýringu, með því að fara ýnuS' konar krókaleiðir, en mig ugg11 að þær skýringar muni reynast hæpnar og tortryggilegar. Þykist ég vita, að ritstjóri Eimreiðai' innar muni góðfúsiega ljá þeinl skýringum rúm í riti sínu monn- um til athugunar. Einar M. Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.