Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Page 125

Eimreiðin - 01.07.1950, Page 125
eimreiðin LEIKHÚSIÐ 277 bi'jú leikrit hans höfðu verið sýnd a erlendu leiksviði, en ekkert þeirra hér heima. Hlaut mönnum því að vera mikil forvitni á að sjá fyrsta leikrit hans, sem tekið yrði til meðferðar á íslenzku leik- sviði. Auk þess vakti það mikla athygli, er hann varð hlutskarp- astur í ieikritasamkeppni Þjóð- leikhússins í vor með leikritinu Utlagar. Og hér á ofan bættist svo það, að uppistaðan í hinu ttýja leikriti var kafli í lands- sögunni, sem ekki verður rifjaður uPp fyrir neinum íslendingi án bess að snerta viðkvæma strengi hjá honum, því að hverjum aug- Ulu, sem vér kunnum að líta á úaráttu Jóns Arasonar til auðs °S valda og hvaða skoðun, sem vér kunnum að gera oss um per- sónu hans, þá er það runnið oss í merg og blóð, að hann hafi ekki e>nasta verið trúarhetja, heldui' 'íka sannur íslendingur, þjóðar- hetja, sem féll fyrir „danskri mekt“. Aðdragandi mikillar eftirvænt- ’ngar hefur vafalaust gert sitt úl, að sumir áhorfenda þóttust verða fyrir nokkrum vonbrigðum, Þegar Þjóðleikhúsið frumsýndi 'eikritið á ártíð Jóns biskups. ^itt skýtur nokkuð skökku við, er menn vilja þvo hendur sínar af teim persónum, sem höfundur 'eiðir fram á sjónarsviðið, einkum beim biskupsfeðgum, því að varla verður annað með sanni sagt en höfundur hafi í aðaltriðum s^-eypt persónur sínar í mót ríkj- andi hugmynda um hina stór- iotnu valdsmenn siðaskiptanna °S hvað sjálfan Jón Arason snert- séi'staklega, bæði af fullri var- 881 ni, réttlátum þjóðarmetnaði og sannri virðingu. Annað mál er það, að víða bregður höfundur út af braut réttrar sögu í atburða- rásinni, enda ræðir hér ekki um sögulegan sjónleik í þrengstu merkingu. ; Það hefði mátt vekja til um- hugsunar, hvernig Danir brugð- ust við þessum sjónleik, er hann var sýndur í Konunglega leikhús- inu í Höfn. íslenzk blöð létu þá í ljós með feitletruðum fyrirsögn- um hneykslun sína á hleypidómum danskra gagnrýnenda og geipilegu orðfæri nokkurra þeirra. Dönsk- um áhofendum ti' hióss verður það sagt, að þeir skutu skolleyr- um við þjóðrembingi blaðanna og fjölsóttu leiksýningarnar, minn- ugir sárrar reyr.slu stríðsáranna og hinnar nazistísku kúgunar, sem setti valdið ofar guði og lög- unum. Sagan um fórnardauða Jóns biskups og sona hans kom þeim kunnuglega fyrir, slíkir at- burðir höl'ðu gerzt á meðal þeirra sjálfra. En með því að rifja upp þessa sögu, meðan atvik hernáms- áranna voru enn í fersku minni, gerði Tryggvi Sveinbjörnsson mál- stað íslands mikinn greiða, enda þótt hann væri hafður að skot- spæni fyrir það í dönskum blöð- um. En umhugsunin um þessi efni virðist ekki hafa rist djúpt, eftir viðtökum íslenzkra blaða að dæma — eftir er þá að vita, hver verður hlutur áhorfenda hér. Um þetta fyrsta leikrit Tryggva Sveinbjörnssonar, sem kemur fram á íslenzku leiksviði, er margt gott að segja, og ber að fagna því af alhug, að leiksviði voru hefur bætzt dugandi liðsmaður. Sem leikritahöfundur kann hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.