Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 130

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 130
282 RADDIR eimreiðin burði/r síðastliðinna tíu ára liafa sannfært okkur í þessu máli, en ekki rölc glöggsýnna manna. Það erum ekki við einir, íslend- ingar, sem lært höfum lexíuna á þessum tíma. Nýlega las ég það i erlendu tímariti, að um allan heim, eða a. m. k. þann hluta hans, sem ekki er inniluktur af járntjaldi kommúnista, mætti nú segja að enskan væri eina náms- grein skólanna, sem nemendur lærðu af áhuga, hinar lærðu þeir til þess að rækja skylduna. En einmitt svona hefur verið sagt, að því væri háttað í okkar skólum síðustu átta eða niu árin. Víst er um það, að kunnátta í ensku er að verða þorra manna bein nauðsyn, og öllum er hún vitaskuld gagnleg. Því er það, að taka ber feginshendi öllu því, er auðveldar nám hennar eða full- komnar það. Um margra ára skeið reyndi ég með blaðagreinum að koma kennurum og nemendum í skiln- ing um j/að, að við enskunám væri það meginatriði að nemand- inn notaði ensk-enska orðabók. Þegar ég gerðist bóksali, taldi ég viðkunnanlegast að leggja niður skriftir um slik efni, en reyndi að vinna að sama markmiði með því að hafa á boðstólum þær orðabækur og önnur þau hjálp- argögn, er ég taldi, að bezt mættu að notum koma. Nú er ég ekki lengur bóksali, og engin ein bóka- verzlun er mér nú fremur viðkom- andi en önnur, svo að fyrir þá sök þarf ég ekki að þegja lengur um þessi mál. Meðan ég verzlaði með bækur, átti svo að heita, að ég væri um- boðsmaður hér á landi fyrir Ox- ford University l'ress, sem ekki er að efa að sé frægast bókafor- lag í heimi öllum. Síðan ég lagði niður umboð mitt, hafa þessir góðu vinir mínir sífellt öðru hvoru verið að senda mér bækur, sem þeir liugðu að ég hefði ánægju af að eiga. Á meðal þessara bóka eru tvær handbækur fyrir nem- endur og kennendur í ensku, er ég tel ástæðu til að vekja at- hygli á. Onnur þessara bóka nefnist Common Errors in English; their Cause, Prevention and Cure. Höf- undur bókarinnar er F. G. French, og verð hennar á Eng- landi er, að ég hygg, 2/6d. Um þetta efni er til geysilegur fjöldi bóka, og allar eru þær meira og minna gagnlegar, en þéssi er með allt öðru sniði en ég hef séð a annari. Eg vildi eindregið mæla með því, að enskukennarar sæmi- lega vel að sér í málinu kynntu sér hana, því ég hygg, að í þeirra höndum gæti hún reynst gagn- leg. En ekki tel ég að hún henti nemendum. Þeir eiga eftir sem áður að halda sig við Fowlers- bækurnar, The King’s English og Modern English Usage. Án þeirra bóka getur enginn enskumaður verið sér að skaðlausu — jafnvel eklci enskur rithöfundur. Þær eru meira að segja harla gagnlegar hverjum þeim, er læra vill rétta meðferð íslenzkunnar, eins og ég hef annarstaðar bent á. Þessari bók gef ég þannig mjög takmörlmð meðmæli, en hinni alveg ótakmörkuð og með stór- legri áherzlu. Hún nefnist A Learner’s Dictionary of Current English, er xxvii+1527 bls. og kostar á Englandi 16s. Þetta er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.