Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 139

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 139
eimreiðin RITSJÁ 291 l’ytheasar. Það cr jnögulegt, telur höf., að þessar rómversku myntir frá Hamarsfirði gefi til kynna, að kristnir menn liafi verið farnir að leita til svo fjarlægra staða sem Is- laiuls, undan ofsóknum Diocletianus- ur keisara, um 300 e. Kr. Bókinni er skipt í 9 kafla, og er 6- kaflinn um Kcltana á Islandi. Getur höf. þar fyrst hókar Dicuilus- ar, sem hann reit um 825 e. Kr., l'ar sem liann segir frá írskum munk- um, sem liann hitti 30 árum áður en hann reit hók sína og höfðu dvalið lieilt suinar á Thule. Þar var svo hjart í langdeginu, að þeir sáu til að tína lýsnar úr skyrtum sinum uni miðnættið. „Hvílík ljómandi ckta írsk lýsing á miðnætursólinni!“ hætir Letliljridge við. Hann færir svo til ýmsar tilvitnanir í Landnáma- Bók, hirtir ásamt öðrum myndum eina af krossi, sem liann segist liafa fundið liöggvinn í herg í Vestmanna- eyjum, af keltneskri gerð, og ýmis- legt fleira máli sínu til stuðnings. Hann hefur komið að Keldum, minnist á hcllana á Ægissíðu og Iiefur skoðað rústirnar í Þjórsárdal, ntar ennfremur sérstakan kafla um sjóleiðina til Grænlands og annan Um norræna menn og eskimóa á Grænlandi. Honum finnst nútíma- íslendingar líkjast meir írum og Skotum en Norðmönnum, hæði í sjón og reynd — og færir til dæmi. Bókin er fjörlega rituð og tilgátur höfundar frumlcgar, ef til vill nokk- uð djarfar stundum. En reynslan er nú sú, að það þarf hæði dirfsku °g lifandi ímyndunarafl engu síður en fræðimennsku til þess að vera frjór vísindamaður. Ég skal ckki leggja neinn dóm á fomfræðilegt gBdi bókarinnar, að þvi er snertir Írland og Skotland, en um íslenzka fornfræði er höfundurinn fróðari cn venja er um úllenda menn. Og á villur hef ég ekki rekizt við fljótan yfirlestur, nema ef telja skyldi staf- villur í íslenzkum manna- og staða- nöfnum og að Ólafur pá sé einn af söguhetjunum í Njálu, í stað Lax- dælu, þó að vísu sé hans einnig getið í Njálu nokkrum sinnum. Bókin er prýdd allmörgum mynd- um og liin vandaðasta að ytra frá- gangi. Sv. S. Porsteinn Jónsson, Laujási: FOR- MANNSÆVI í EYJUM. Rvk. 1950 (HlaðbúS). Þetta eru endurminn- ingar formanns í Vestmannaeyjum, ritaðar af lionum sjálfum, en með fonnála eftir Jóh. Gunnar Ólafsson, nú bæjarstjóra á ísafirði. Þorsteinn í Laufási er einn af gömlu árabáta- formönnunum, sem háðu sína liörðu haráttu við Ægi konung, á opnum fleytum, við að afla hjargar í hú, — og einn þeirra fengsælustu. Gömlu árabátaformennirnir, sem sumir urðu þjóðfrægir fyrir sjósókn sína og fiskisæld, eru nú sem óðast að hverfa úr sögunni. Ég minnist sumra þeirra, sem liér er getið, af orði því, er af þeim fór, svo sem Friðriks Svip- mundssonar frá Vestmannaeyjum, sem liér kemur við sögu, og annarra, sem ekki koma við þessa sögu Þor- steins, af eðlilegum ástæðum, svo sem Vatnsleysustrendinganna Sig- urðar Gíslasonar frá Skjaldakoti og Guðmundar Sumarliðasonar, for- nianna um mörg sumur hjá forcldr- um , ínínum. Kynningin við þessa menn og aðra slíka kveikti okkur i bernsku trú á kappakyn, engu síð- ur en fornsögurnar, sem við lásum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.