Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 141

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 141
eimreiðin RITSJÁ 293 Hér eru nokkrar sagnir af Galdra- Iinbu, og sumar með nokkrum ólík- indum og frá óljósum heimildum. Verður ekki af þessum sögnum séð, hver kona þessi var, enda verður mynd hennar ekki eins liugðnæm og efni standa til. Sýnilegt er af sumum þessum sögnum, hvernig hjátrú fólksins og hræðsla við þau dularöfl, sem sumir menn eru gæddir, hefur gert úr Ingibjörgu hálfgerða galdra- norn. Vísast í því efni til sagnanna •nn hrösur hennar við Þuríði, dóttur s*na, o. fl. En Ingihjörg var að réttu Ingi ,,væn kona og kvenskörungur“, eins og séra Einar Jónsson á Hofi segir um hana í Ættum Austfirð- *nga, þó að meinleg örlög og ofsókna- faraldur sá, er geisaði hér á landi á I~- öld, gerði lienni lífið erfitt. Ingi- hjörg var dóttir Jóns prests Gunn- arssonar á Tjörn í Svarfaðardal iprestur þar 1619—1653) og gift séra -'fna Jónssyni, síðast presti að Hofi á Skagaströnd, sem dæmdur var fyrir galdra, en komst utan til Englands (um 1680). Ingibjörg fluttist eftir hað með börn sín austur á Húsavík ■ Norður-Múlasýslu, og giftist Þuríð- Ur» dóttir hennar, þar Guðmundi hónda Oddssyni. Þau hjuggu á Nesi 1 Loðrnundarfirði. Gott dæmi um hað, hvernig munnmæli gela breytzt 1 meðförum fólksins er sagan um svaladrykkinn (Þuríðar!), eins og hún er sögð hér (hls. 129) og eins °g hún er skráð í „Ættum“ séra Linars, þar sem Galdra-Imba er með ham og hugareinbeitingu að hjarga mannslífi frá bana, en verður fyrir truflun af gesti, sem her að garði °g hiður sér drykkjar, svo að meðan hún hleypur í hæinn eftir svala- drykknum, skeður slysið. Þessi frá sögn úr „Ættum“ her á sér sann- leikshlæ, en hin ekki. Jóhann Gunnar Ólafsson hefur séð um útgáfu þjóðsagnakvers þessa, ritað fróðlegan formála um safn- anda sagnanna og atliugasemdir og skýringar við þær. Nafnaskrá fylgir, eins og með Formannsævi Þorsteins í Laufási, til stórra hóta, en háðar þessar hækur eru gefnar út hjá for- lagi Hlaðhúðar, af vandvirkni og smekkvísi. Sv. s. Þórir Bergsson: HVÍTSANDAR. Skáldsaga. Rvík 1949 (Bóklellsút- gáfan). Ókunnur m aður, Úlfur Arnarson, sezt að í afskekktri sveit, kaupir jörð, rekur húskap, liefur á sér heimsmannssnið og þarf ekki að horfa í peningana. Hann hefur ferð- ast víða og kynnzt mörgu, er þreytt- ur á menningu samtíðar sinnar, með öllu hennar vafstri, leitar út í ein- veruna, sem aðrir flýja. Hvítsandar heitir hún, jörðin, komin í eyði, húsin auð og tóm. Þarna sezt hann að, maðurinn með tómleikann og áhugaleysið í sálinni, -—- til þess að hyrja nýtt líf. Og vissulega liefst nýtt lif á Hvít- söndum með nýja húsbóndanum. Hann ræðst í framkvæmdir, kynnist samsveitungunum, verður í ýmsu bjargvættur þeirra og leiðtogi — og leitar að gæfunni, sem var týnd. Úlfur Arnarson er útlendingur í landi feðra sinna, liefur ekki áttað sig á hvað til þess þarf að vera jarðeigandi á íslandi, hefur hrotið landslög á ýmsan hátt á Hvítsöndum, en stjórnin er honum mild, enda ákveðið að setja á stofn sementsgerð á Hvítsöndum. Og svo selur liann stjórninni Hvítsanda fyrir helmingi hærra verð en hann greiddi fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.