Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 49

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 49
HUGUR_______________________________________________ATLI HARÐARSON eða ix6 Ej & Fj Og xi. með: XÍ5 Jón tónlék langdregið eða xióEj því skrefið frá ix^ til xig er augljóslega gilt. En því miður þá er íxö alls ekki almennileg þýðing á ix, þar sem ix. segir að það hafi verið sömu tónleikarnir sem voru í senn langdregnir og leiðinlegir en ix6 gefur ekkert til kynna um hvort það voru sömu tónleikarnir sem voru hvort tveggja langdregnir og leiðinlegir. Greiðasta leiðin til þess að opinbera rökmátt ix. þannig að form hennar réttlæti skrefið til xi. er sú að hlutgera tónleikana. Eg held að hlutgervingar hafi ahnennlþetta hlutverk, - að gera röktengsl formleg - og þess vegna sé það ekki algert smekks- atriði hvað við hlutgerum og hverju við gerum grein fyrir með því að gefa öðrum hlutum einkunnir. Þegar við erum að fást við frumspeki, þá eigum við að haga máli okkar þannig að rök- tengsl setninga séu sem Ijósust: Þess vegna eigum við að hlut- gera það sem þavf til þess að þau röktengsl sem máli skipta verði Ijós. Með þessu er ég ekki að segja að allar gildar röksemda- færslur sem settar eru fram á hversdagsmáli séu þannig að hægt sé að gera þær formlegar með því að hlutgera nógu margt. Sumar gildar ályktanir virðist ekki hægt að gera form- legar á þennan hátt með tækjum venjulegrar magnararökfræði. Sem dæmi má nefna að: xii. Tónleikamir vom mjög langdregnir leiðir af sér: xiii. Tónleikarnir voru langdregnir En hér dugar eklci að hlutgera tónleikana til að gera ályktunina formlega. Við verðum, að ég held, að taka því eins og hverju öðru hundsbiti að hversdagsmálið leyfir sér hitt og þetta sem mál rökfræðinnar kemst ekki upp með. En magnararökfræði dugar þó býsna vel og með því að hlutgera það sem þarf, þá 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.