Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 103

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 103
BRYNJÓLFUR SVEINSSON SKÝRINGAR VIÐ RÖKRÆÐULIST RAMUSAR 1640 FYRSTIOG ANNAR KAFLI [Fyrsti kaíli] 1.1. Tvær skilgreiningar á list1 eru algengastar. önnur er sótt til Aristótelesar, í 6. bók Siðfræði Níkómakkusar, 4. kafla: Techne esti hexis poietike meta logou [list er áunnin hæfni til að framkvæma af skynsemi]. Það er: List er áunnin hæfni til framkvæmdar með skynsemi. En vér skiljum orðasambandið 'til framkvæmdar' ekki eins og Zabarella2 og lærisveinar hans, sem vilja einskorða það við efnislega athöfn sem skilur eftir sig skynjanlegt verk er líta má berum augum, heldur eins og það taki til hvaða athafnar sem er, því að sú er merking sagnarinnar poiein [að gera]. Takmörkunin meta logou [með skynsemi] greinir list þessa frá venjulegum athöfnum, hvort heldur þær ráðast af vana eða tilviljun, því að hjá listamanninum er að finna skynsamlega hugsun að baki verkinu. 2. Hin [skilgreiningin] er tekin frá Lúkíanosi3, hinum hnyttna gríska rithöfundi, og hún hæfir þessu efni betur og fellur betur að eðli listanna. Því að þannig skilgreinir Lúkíanos list í riti sínu Parasites: techne esti systema enkatalepseon syngegymnasmenon pros ti telos koinofeles en to bio [List er kerfi hugmynda, sem eru samstilltar og samhæfðar að ein- List er hér notað sem þýðing á „ars", sem aftur er Jjýðing á gríska orðinu techne. Ef til vill væri réttari þýðing kunnátta. I þessum kafla er Brynjólfur að útlista fyrstu setninguna í Rökræðulist Ramusar: Dialectica est ars disserendi [þýð.]. Jacopo Zabarella (1532-1539) kenndi við háskólann í Padúa á ítalíu. Hann var einn helsti Aristótelesarfræðingur 16. aldar [þýð.]. Lúkíanos (115-180) var grískur rithöfundur og háðfugl [þýð.].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.