Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 119

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 119
HUGUR NELSON GOODMAN lýsing nær til eins þeirra. Munurinn á vini mínum og mér er í stuttu máli sá reginmunur sem er á algildishyggju og afstæðis- hyggju. Þar eð dulspekingurinn er gagntekinn af því hvemig heim- inum er háttað, og hann kemst að raun um að sá háttur verður ekki tjáður, þá hlýtur hann á endanum að bregðast við spum- ingunni hvemig heimurinn er með þögn, eins og hann kannast við. Þar eð ég hef fremur áhuga á háttum heimsins, hlýtur viðbragð mitt að vera það að setja saman eina lýsingu eða fleiri. Svarið við spumingunni „Hver er háttur heimsins? Hverjir era hættir heimsins?“ er ekki „suss“, heldur spjall. 6. Eftirmáli. í inngangi þessarar ritgerðar talaði ég um að myndakenningin um tungumálið væri bersýnilega ósönn. Með nokkurri sjálfum- gleði lýsti ég yfir því að lýsing gefi ekki mynd af því sem lýst er, og endurspegli ekki einu sinni gerð þess sem hún lýsir. Rot- höggið á myndakenninguna um tungumálið var að heimurinn eins og hann er verði ekki settur fram eða endurspeglaður með lýsingu. En síðan höfum við uppgötvað að þetta er ekki heldur gert með myndum. Ég byrjaði á því að kasta frá mér mynda- kenningunni um tungumálið og endaði með því að taka upp tungumálskenninguna um myndir. Ég hafnaði myndakenning- unni um tungumálið á þeirri forsendu að gerð lýsinga væri ekki í samræmi við gerð heimsins. En svo dró ég þá ályktun að ekki væri til neitt, sem kalla mætti gerð heimsins, til þess að vera í samræmi eða ósamræmi við. Menn gætu sagt að mynda- kenningin um tungumálið væri jafnósönn og jafnsönn og myndakenningin um myndir; eða með öðram orðum, það sem er ósatt er ekki myndakenningin um tungumálið heldur tiltekin algildiskrafa bæði um myndir og tungumál. Ef til vill lærist mér síðar meir að það sem virðist alveg bersýnilega rangt er það stundum ekki.9 Logi Gunnarsson þýddi. 9 Jörundi Guðmundssyni, Mikael M. Karlssyni, Sigurði Kristinssyni, Vilhjálmi Árnasyni og Þorsteini Gylfasyni vil ég þakka ómetanlega aðstoð. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.