Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 79

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 79
HUGUR VILHJÁLMUR ÁRNASON þeirra starfstétta sem vinna með fólk eða fara með mál sem varða almannaheill. Slík menntun hlýtur að miða að því að gera fólk næmara fyrir siðferðilegum viðfangsefnum og hæfara til þess að takast skynsamlega á við þau. Það verður ekki bara gert með bóklegri þekkingu, heldur býður samræðusiðfræðin bein- línis upp á verklega þjálfun í formi samræðna sem miða að því að efla dyggðir manna og dómgreind. í þjóðfélagi samtímans getur siðfræðin best gegnt því hlut- verki sínu að gera menn að betri mönnum með því að einbeita sér að því að móta samræðugrundvöll sem gerir þeim betur kleift að takast á við hversdagsleg siðferðileg úrlausnarefni. í ljósi þess sem að framan er sagt þarf þessi viðleitni einkum að huga að tvennu: Annars vegar að félagslegum skilyrðum sið- ferðilegs lífs og hvemig staðið er að þeim lýðræðislegu sam- ræðum sem eiga að ráða mótun þeirra; hins vegar að per- sónulegum samskiptum manna og hvemig auka megi þann gagnkvæma skilning sem þar á að vera í fyrirrúmi. Ætli sið- fræðin að ná því ætlunarverki sínu að stuðla að betra mannlífi þarf hún því að leita til annarra fræðigreina til skilnings á þeim þáttum sem ráða samfélagsgerð og persónuþroska.31 Hlutverk siðfræðinnar verður þó fyrst og síðast gagnrýni á allar raun- vemlegar samræðuaðstæður og samræðuvilja. Mælikvarðinn á siðgæðisþroska manna er þá sá hversu reiðubúnir þeir em til þess að taka þátt í siðferðilegum rökræðum og standa við niðurstöður þeirra - og, þegar því er að skipta, hversu viljugir þeir em að tjá sig af einlægni og hlusta á aðra, sýna þeim skilning og nærgætni. Það er afar mikilvægt að skilja ekki þama á milli, því það verður ekki nema hálfur maður sem ræktar aðeins annað þessara sviða: siðferðileg rökræða án mannskilnings er innantóm og siðferðileg umhyggja án rétt- sýni er blind. 31 Habermas hefur lagt mikið af mörkum í þessa veru með verkum sínum þar sem hann byggir bæði á félagsfræði og sálarfræði. Af vissum kenn- ingum sálarfræðinnar má einnig læra mikið um gildi samræðna við meðferð á fólki sem þarf á hjálp að halda af ýmsum ástæðum. Það svið gæti verið uppspretta frjórrar hugsunar um samræðusiðfræði þótt ekki hafi verið vikið að henni í þessari grein. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.