Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 72

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 72
SIÐFRÆÐIN OG MANNLÍFIÐ HUGUR nafni frelsis og framfara. Samræðusiðfræðin hefur sér- staklega látið sig þetta efni skipta.22 VII Sé horft til sögu siðfræðinnar má segja að eina ljóslifandi dæmið um heimspeking sem lagði stund á samræðusiðfræði sé Sókrates. Sókrates gekk meðal samtíðarmanna sinna á götum úti og þreytti við þá rökræður um siðferðileg efni. Samræðu- formið hefur síðan lokast æ meir af innan akademískra veggja þar sem í góðsemi vegur hver annan. Af síðari tíma heimspek- ingum má helst nefna John Stuart Mill en í Frelsinu talar hann oft fjálglega um gildi samræðna jafnt fyrir sannleiksleitina sem þroska manna. „Frelsið getur ekki orðið almenn regla, fyrr en mannkynið er þess umkomið að taka framförum fyrir frjálsar og jafnar samræður,“ segir hann.23 Mill þóttist sjá það í sam- tíma sínum að aðstæður til slíkra samræðna væru þegar til stað- ar, enda virðist honum nægja það lágmarksskilyrði sem frelsis- reglan setur, að samfélagið megi einungis hlutast til um málefni einstaklingins í því skyni að vama því að öðmm sé unnið mein. Bannfæring rökræðna kemur því ekki til greina í lýðræðisríki sem byggir á frelsisreglunni. í þessari hugsun Mills má segja að felist dæmigerð afstaða reglusiðfræðings. Hann kveður einungis á um þá reglu sem nauðsynleg er til þess að frjálsar samræður manna geti átt sér stað en þær telur hann forsendu mannlegs þroska og félags- legra framfara.24 Á undanfömum áratugum hefur þýski heim- spekingurinn Jíirgen Habermas hins vegar verið að móta kenn- 22 Þessi umræða um hefðina var kjarninn í frægri ritdeilu þeirra Hans- Georgs Gadamer og Jiirgens Habermas (,,Hermeneutikstreit“) á sjöunda áratugnum. Eg geri mér mikinn mat úr þessu efni í doktors- ritgerðinni, The Context of Morality and the Question ofEthics: From Naive Existentialism to Suspicious Hermeneutics (Purdue University, 1982), sérstaklega 3. kafli. 23 John Stuart Mill, Frelsið, þýð. Jón Hneftll Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason (Hið íslenzka bókmenntafélag: Reykjavík, 1978), bls. 46. 24 Segja má að réttlætiskenning Johns Rawls, A Theory of Justice (Oxford University Press: Oxford, 1972) setji fram þær grundvallar- reglur sem skynsamlegt samþykk.i manna um skipan þjóðfélagsins verður að hlíta. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.