Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 57

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 57
HUGUR VILHJÁLMUR ÁRNASON kröfur af margvíslegu tagi úr sögu siðfræðinnar um að fólk leitist við að þroska möguleika sína og verða sannar mann- eskjur. Það er til dæmis lykilatriði í hugsun Platóns um sið- fræðileg efni að manneskjan lifi eins og henni er eiginlegt, „geri sitt“, eins og segir í Ríkinu. Stóri munurinn á Platóni og Sartre er hins vegar sá að Platón hugsar innan ramma eðlis- og tilgangshyggju sem felur í sér ákveðnar forskriftir um skyn- semi í hugsun og breytni. Þar eru verðmætin raunveruleg og hinn dyggðugi maður lærir að þekkja þau og virða. En hjá Sartre stendur elckert eftir af eðli mannsins nema frelsið eitt og verðmætin hvíla á vali mannsins. Þroskinn felst þá í því að upp- götva og leggja rækt við eigin frelsi og sjá að í því felst að virða og jafnvel berjast fyrir frelsi annarra. III Meginforsenda þeirrar siðfræðilegu hugsunar sem leynist í tilvistarstefnunni er sú, að þar eð engin hlutlæg siðferðileg verðmæti sé að finna, þá hljótum við að líta á frelsið sem gmndvöll allra gilda. Ennfremur felur þetta sjónarmið í sér að frelsi merki hér ákvörðun einstaklingsins sem einn og óstuddur verður að axla ábyrgðina fyrir vali sínu. „Að maðurinn skapi verðmætin merkir í rauninni ekki annað en þetta“, skrifar Sartre: „fyrirfram hefur lífið enga merkingu. Áður en þið lifið er lífið ekkert, en það er ykkar að gefa því merkingu, og gildið Morality of Law (Yale University Press: New Haven, 1964), 1. kafli „The Two Moralities“. Á ensku væri þó þroskasiðfræði almennt nefnd „ethic of self-realization“ eða „ethic of virtues“ og reglusiðfræði „ethic of rules or principles". Aristóteles er góður fulltrúi þroskasiðfræðinnar en Hobbes reglusiðfræðinnar. I grein sinni „Siðfræðispjall“ greinir Þorsteinn Gylfason á milli tvenns konar skilnings á siðferði: annars vegar sem „ytra reglukerfi, sett af Guði eða mönnum“, og hins vegar sem „innri eiginleika mannlegs einstaklings, nánar tiltekið safn dyggða hans og lasta“. Þorsteinn bendir í þessu samhengi á muninn á gnskri hugsun um siðferðið sem karakter og gyðinglegri sem lögmál. Siðfræðispjall (Háskóli íslands: Reykjavík, 1981), bls. 6. Einnig mætti benda á lögmál og réttlæti Garnla testamentisins andspænis kærleiks- kröfu Nýja Testamentisins með „hinn sanna mann“, Jesú Krist, að leið- arljósi. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.