Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 83

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 83
HUGUR PÁLLSKÚLASON Af augljósum ástæðum eru þó náin tengsl milli þekkingar- fræði og fmmspeki. Þær fjalla, ef svo má segja, um sömu efni skoðuð undir tveimur ólíkum sjónarhomum. í sumum heim- spekiskólum er þó hlutur annarrar hvorrar þessara greina engu að síður gerður miklu stærri. Margir raunhyggjusinnar úti- loka t.a.m. frumspekina, telja að þekkingu manna sé þannig háttað að þeir geti ekkert fullyrt með gildum rökum um vem- leikann eða heiminn sjálfan því að þekking sé einungis reist á því sem er gefið í skynreynslu (þ.e. á skynreyndum sem em huglæg fyrirbæri). Tilvistarsinnar telja á hinn bóginn að ákveðin frumspeki, ákveðnar skoðanir eða kenningar um vem- leikann, búi að baki allri viðleitni til að gera grein fyrir þekk- ingunni sjálfri þannig að þekkingarfræði án frumspeki sé óhugsandi. 2. Heimspekin og heimurinn Hvað sem þessum ágreiningi líður er ljóst að menn ætla heimspekinni yfirleitt ekki eins yfirgripsmikið hlutverk og áður fyrr, þegar hún spannaði öll vísindi og var talin vera altæk heimsskoðun. Þó lifir sú hugsjón enn að vissu leyti. Öll heim- speki stefnir með einum eða öðmm hætti að heildarsýn, leitast við að greina samhengi í reynslu manna, skoðunum þeirra og lífi. Hin hversdaglega merking orðsins heimspeki að um sé að ræða lífsskoðun, hugmyndastefnu eða vangaveltur um lífið og tilvemna er til marks um þetta. Heimspeki sem fræðigrein á að reyna að móta rökstudda heimsskoðun eða a.m.k. að hjálpa mönnum til þess að rökræða og taka afstöðu til ólíkra skoðana og hugmynda um lífið og tilveruna. Það er erfitt að hugsa sér heimspeking eða heimspeki- kennara sem ekki teldi þetta vera í verkahring heimspekinnar. Flestir myndu væntanlega vilja bæta því við að það sé engin ein leið eða aðferð til þess að sinna þessu verkefni eða hlutverki og að til sé margs konar heimspeki. Ekki aðeins vegna þess að heimspekin hafi verið ýmsum breytingum háð í aldanna rás, heldur vegna þess að heimspeki má augljóslega stunda á marga vegu. Það er ekki til nein ein leið til að leita þekkingar og skiln- ings á heiminum - ekki fremur en það er til neitt alfullkomið 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.