Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 104

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 104
SKÝRINGAR VIÐ RÖKRÆÐULIST RAMUSAR HUGUR hverju markmiði, og kemur að almennum notum í lífinu.]1 Það er: List er samræming, samsetning, skilningur, samning reglna og fyrirmæla sem menn hafa myndað með hugsun og reynslu og sem hafa verið samæfðar (það er framkvæmd og notkun viðtekinna hluta sem hafa verið reyndir til þrautar með dag- legri notkun) og að einhverju markmiði, og gera almennt gagn, í mannlífinu.2 2. „Disserere“3 er að sá skipulega um ákveðin og aðskilin svæði. En þetta orð er yfirfært frá iðju grænmetisbænda, akur- yrkjumanna og garðyrkjumanna til innri starfsemi hugans. Því að þegar rökræðumaðurinn notar list sína eins og hygginn bryti og bústjóri og sækir í hið ríkulega forðabúr skynsem- innar ferst honum allt vel úr hendi sem að ætlunarverki hans lýtur, leitar fanga með hugviti sínu og skipar því og raðar með dómgreindinni, eftir því sem hann sér hversu hin einstöku atriði koma málinu mest við. Nemendur skulu ekki láta þessa þrengdu merkingu orðsins koma sér úr jafnvægi, þegar þeir heyra höfundinn gagnrýndan fyrir að hafa notað orð í breyttri og myndhverfri merkingu, einkum í skilgreiningu, sem á að skýra það sem skilgreina skal, og ber þess vegna að felast í hreinum, beinum og eiginlegum orðum. En slíkum gagnrýnendum finnast öll orð sem notuð em í breyttri merkingu valda óskýrleik. En reyndar svarar Ramus 1 Hermogenes hafði án efa í huga þessa skilgreiningu Lúkíanosar, sem við minnumst nú á, í upphafi verksins Perí staseon, þar sem hann endurtekur hana með sínum heitum og rekur með hana þessum orðum: Pollon onton kai megalon, ha ten hretoríken synistesi kai technen poiei, katalefþenta te ex arches dela de kai syngymnaþenta to chrono safe te ten ofeleian parechomena to bio kan tais boulais, kan tois dikasteríois [Þeir mörgu og mikilvægu hlutir sem skapa mælskulistina og gera hana að list, eru bæði skýr skilningur á frumforsendum, æfingin sem kemur með timanum, og notagildið fyrir lífið, bæði á þingum og fyrir dómstólum], þar sem þekkja má aftur okkar skil- greiningarorð: systema, katalepsin, syngymnasian, ofeleian [kerfi, skilning, samhæfing og gagnsemi], lítillega aðlöguð að ætlun höfund- arins. 2 Sturm í Partítiones Orat. Dialog: 1: "Því að list er...etc" 3 Latneska orðið „disserere“ merkir eiginlega 'að sá á víxl'. íslenska orðið „víxlyrkja" stæði því sennilega einna næst, en það nær ekki yfir- færðri merkingu orðsins, sem er að rökræða [þýð.]. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.