Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 122

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 122
RITDÓMAR___________________________________________HUGUR upprunnin í uppreisn Karls Popper gegn þessum hefðbundnu raun- hyggjukenningum. Kenningum Poppers sjálfs eru gerð afar góð skil og síðar er sagt frá kenningum Lakatos, Kuhns, Feyerabends og Laudans. En þessir fjórmenningar hafa haft forystu í þeim umræðum sem hófust með kenningum Poppers. Bókinni lýkur á kafla um formgerðarstefnuna í vísindaheimspeki. Eg fæ ekki betur séð en Erlendur geri þeim heimspekingum sem hann fjallar um rétt til. Hann endursegir kenningar þeirra, greinir aðalatriðin frá aukaatriðunum og segir frá rökum, sem hafa komið fram gegn þeim. Allt þetta gerir hann, að því er mér virðist, af fullkomnu hlutleysi og án þess að leggja neinn endanlegan dóm á þessar kenningar. Þetta ber ekki að skilja svo að í bókina sé ekkert að sækja sem ekki má eins finna annars staðar, því þótt Erlendur eyði mestu máli í það að endursegja kenningar annarra, þá tekst honum býsna vel að greina hismið í þeim frá kjarnanum og gera skilmerkilega grein fyrir aðalatriðum þeirra þannig að lesandinn fái í senn skilning á og yfirsýn yfir þau vandamál sem rædd eru. Auk þess hefur bókin þann sjaídgæfa kost að vera gagnorð og laus við útúrdúra. Vísindaheimspeki er kynning á vissum umræðuhefðum innan vísinda- heimspekinnar og höfundur bætti nær engu við frá eigin brjósti. Enda yfirlýst ætlun hans að semja kennslubók, sem lýsir mismunandi sjónar- miðum á eins hlutlausan hátt og unnt er. Atli Harðarson Arnór Hannibalsson UM RÆTUR ÞEKKINGAR SIÐFRÆÐIVÍSINDA HEIMSPEKIFÉLAGSVÍSINDA RÖKLEG AÐFERÐAFRÆÐI Útgáfa höfundar, Reykjavflc 1985 ÞEKKING OG AÐFERÐ UM FJÖGUR RIT EFTIR ARNOR HANNIBALSSON Rómverskur orðskviður segir að skilningur lesenda skapi bókum örlög. Mér hefur þótt nokkuð í bresta að þessi sannindi væru höfð að leiðarljósi við bókagagnrýni hérlendis. Á miklu ríður til dæmis, þegar fræðirit eiga í hlut að þau séu ekki metin til annars verð en til er ætlast af höfundarins hálfu. Gagnrýnandinn verður að leitast við að semja sig að hinum væntanlega lesendahóp og leggja dóm á verkið þaðan, út frá samræminu milli ætlunar og árangurs höfundar. Mun uppskorið eins og til var sáð? Þau fjögur rit Arnórs Hannibalssonar sem ég hef fyrir framan mig í dag, Um rætur þekkingar, Siðfræði vfsinda, Heimspeki félagsvfsnda og 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.