Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 33

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 33
ATLI HARÐARSON VERUFRÆÐI I Verufræði (ontología) er sú grein frumspekinnar sem fjallar um hvers konar hlutir eru til og reynir að komast að fyrirfram (a priori) sannindum um tilvist hluta.1 Ein þeirra spurninga sem verufræðingar hafa reynt að svara er þessi: Er til eitthvað fleira en einstakir hlutir (particularia)? Flestir þeirra hafa svarað þessari spumingu játandi og haldið því fram að auk einstaklinga séu til fjölstæður (universalia) eins og til dæmis eiginleikar. önnur spuming sem verufræðingar hafa glímt við hljóðar svo: Er til eitthvað fleira en tímanlegir hlutir? Þessari spumingu hafa flestir þeirra einnig svarað játandi og haldið því fram að auk tímanlegra hluta þá séu til eilífir hlutir á borð við tölur, yrðingar og eiginleika. Með þennan tvenns konar greinarmun að vopni getum við skipt öllu því sem er í fjóra flokka. Orðið „ontologia" hefur verið notað síðan á 17. öld yfir þá undirgrein frumspekinnar sem fjallar um tilvist. Aðrar undirgreinar hennar væru þá t.d. heimspekileg sálarfræði, heimsfræði (cosmologia) og náttúruleg guðfræði. En líkt og heimspekingar hafa á þeim nær 350 árum sem liðin eru síðan þetta orð komst í notkun haft næsta ólíkar hugmyndir hvað frumspeki sé og hvert hlutverk hún hafi, þá hafa þeir og haft ólíkar hugmyndir um viðfangsefni ontologiunnar eða verufræðinnar. Nú á síðustu tímum hafa einkum tveir heimspekingar verið frægir fyrir skrif um verufræði. Þeir eru Bandaríkjamaðurinn Willard von Orman Quine og Þjóðverjinn Martin Heidegger. Hér verður nokkurt mið tekið af umfjöllun Quines og nokkurra amerískra heimspekinga sem eru undir áhrifum frá honum. Aftur á móti verður ekki tekið neitt tillit til þess sem Heidegger og fylgismenn hans hafa lagt til málanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.