Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 108

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 108
NELSON GOODMAN HEIMURINN EINS OG HANN ER1 1. Inngangur. Heimspekingar rugla stundum sérkennum á umtali saman við sérkenni á umtalsefninu. Við drögum sjaldan þá ályktun að heimurinn samanstandi af orðum af því einu að sönn lýsing á honum geri það, en stundum höldum við að heimurinn sé byggður eins upp og lýsingin. Þetta getur jafnvel gengið svo langt að úr verði heimsmálfræði þar sem heimurinn er hafður samsettur úr frumeindum sem svara til tiltekinna eiginnafna, og úr grunnstaðreyndum sem svara til grunnsetninga. Sá heim- spekingur sallar eigin kenningu niður í fáránleika sem heldur því fram að einföld lýsing geti því aðeins verið við hæfi að Þessi grein er þýðing á grein Nelsons Goodman „The Way the World Is", sem birtist fyrst í Reviewof Metaphysics Vol.14 (1960) 160-167. Síðan hefur hún verið prentuð í Probiems andProjects (Bobbs Merrill: Indianapolis, 1972). Nelson Goodman (f.1906) er bandarískur heimspekingur sem hefur fjallað um margvísleg efni í ritum sínum. f 5tructureofy4ppearance(Harvard University Press: Cambridge, Mass., 1951) um þeklcingarfræðileg kerfi og uppbyggingu þeirra, í Fact, Fiction and Forecast (Harvard University Press: Cambridge, Mass., 1955) um aðleiðslurók, í Languages ofArt (Harvard University Press: Cambridge, Mass.,1968) um táknakerfi, í Problems andProjects m.a. um merkingu, líkingu, aðleiðslu og einfaldleika, og í Ways of Worldmaking (Harvester Press: N.Y., 1978) og Of Mind and Other Matters (Harvester Press: N.Y., 1984) um „veraldasmíði" og fleira. I þeim öllum liggja í loftinu þær hugmyndir sem reifaðar eru í þessari ritgerð. En það er fyrst og fremst í þessari grein, í Ways of Worídmaking og OfMind and OtherMatters sem þær eru sjálfar gerð- ar að umræðuefni. í þessari ritgerð heldur Goodman því fram að engin ein mynd eða lýsing segi okkur hvernig heimurinn er og allar virðist þær afbaka hann. Af þessu dregur hann ekki þá ályktun að um ver- öldina verði ekkert vitað, heldur að til séu margar jafngóðar myndir og margar jafnsannar lýsingar sem hver um sig segi okkur eitthvað. Goodman gengur hér ekki jafnlangt og hann gerir í Ways of World- making og OfMind and Other Matters. I þessum bókum er staðhæft að andstæðar kenningar geti báðar verið sannar ogþær lýsi því ólíkum raunverulegum heimum (sem við höfum smíðað). I þessari grein lætur Goodman sér nægja að segja að jafnsannar lýsingar íýsi ólíkum háttum heimsi'ns. Þess ber að geta að allar neðanmálsgreinar eru þýðandans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.