Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 99

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 99
HUGUR______________________________________GUNNAR HARÐARSON (Perículá). Samkvæmt frásögn Torfa Jónssonar hafði Brynj- ólfur áætlað tíu kapítula og var búinn með þrjá, þar af eru tveir varðveittir (nema telja eigi innganginn sem fyrsta kapítulann, þá er allt varðveitt sem Brynjólfur hefur gengið frá), en Jón Halldórsson segir að hann hafi áætlað 20, lagt drög að 10 og hreinritað þrjá sem hann lánaði Henrik Bjelke en fékk ekki aftur og hafi hætt við verkið í kjölfar þess. Sömu sögu er að segja af hugmyndum Brynjólfs um að prenta forníslenskar bókmenntir. Af bréfi hans til Lange 1656 sést að handritasöfnun hans hefur fyrst og fremst verið til þess hugsuð að prenta mætti fornritin „per columnellas"(í dálkum), þar sem frummálið yrði í einum dálki og dönsk eða öllu heldur latnesk þýðing í hinum. Honum var ljóst að Danir gátu ekki notfært sér þessi rit án stuðnings íslendinga, sem og var raunin á þessum tíma, og að ef fornritin yrðu ekki prentuð væri hætta á að þekking manna á þeim glataðist, því að þeir væru fáir sem gætu lesið gömul handrit. Þetta staðfestist reyndar í bréfi Worms til Stephaniusar áriðl641 þar sem hann segir að „In prisca hac lingva et literatura plane idiotæ sunt hi qvi hic reperiuntur Islandi, nobis nulli usui"(í þessari fornu tungu og bókmenntum eru þeir íslendingar sem hér [í Kaupmannahöfn] fyrirfinnast hreinir fáráðlingar, okkur vita gagnslausir). Skilningur Brynjólfs á forníslenskum bókmenntum virðist markast af lífsskoðun siðbótarmannsins, sem skilgreindi sig í andstöðu við hinn forna sið, því að Brynjólfur gerir ráð fyrir því að til hafí verið eitthvað sem kalla mátti hina fornu heim- speki og guðfræði, sem kristnin hafi að mestu bælt niður. Sagnaritunin telur hann hinsvegar að hafi varðveist betur, sennilega vegna þess að hún braut ekki að hans dómi eins þver- lega í bág við kristna trúfræði og hin forni heiðni siður hafði gert. Brynjólfur virðist framar öllu hafa haft áhuga á þessari hlið fornmenningarinnar; hann virðist ekki hafa gert Islend- ingasögurnar eða fornritin almennt vísvitandi að stílfyrir- myndum í anda fornmenntastefnunnar, eins og tíðkaðist t.d. í latínuskólunum þar sem nemendur voru látnir líkja eftir klassískum hófundum. Það er ekki fyrr en nokkru seinna að dæmi þess sjást í íslenskum móðurmálsbókmenntum, og eitt fyrsta og besta dæmið um áhrif frá fombókmenntunum má sjá 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.