Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 94

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 94
HEIMSPEKI OG FORNMENNTIR Á ÍSLANDI Á 17. ÖLD HUGUR yfir Sjálandi, sem kom því til leiðar að Brynjólfur var ráðinn konrektor við latínuskólann í Hróarskeldu árið 1632, í kjölfar næsta óvenjulegs atburðar, sem greint er frá í nokkrum heimildum. Svo virðist nefnilega sem Brynjólfur hafi kynnt Grikkja nokkum, Romanus Nicephorus að nafni, fyrir H.P. Resen og að Grikkinn hafi hælt Brynjólfi fyrir góða grísku- kunnáttu. Greiðann launaði Romanus Nicephorus með því að ræða mál Brynjólfs við Resen og í kjölfarið fékk Brynjólfur konrektorsstöðuna sem þá var laus. Meistaranafnbót í heim- speki hlaut hann 1633 og kenndi í Hróarskeldu til ársins 1638 þegar hann hugðist leggja land undir fót til frekara náms og var búinn að kría sér út styrk til þess. Er skemmst frá því að segja að í stuttri ferð til íslands sumarið 1638 var hann kjörinn biskup í Skálholti þvert ofan í allar óskir og áætlanir. Veturinn eftir sat hann í Höfn og beið svars við undanfærslubréfi sínu, en í því segist hann hvorki vera guðfræðingur né lögfræð- ingur, heldur hafi hann einkum lagt sig eftir báðum fom- málunum, heimspeki og skáldskaparfræðum og kveðst umfram allt vera skólamaður og kennari. En hinir lærðu á konsistóríinu kváðu upp úr með það að hann skyldi vígður einmitt af því hann væri skólamaður og kennari, því að skólinn í Skálholti hefði mikla þörf fyrir slíkan mann. Brynjólfur varð því að hverfa aftur til íslands. Ramus og rökræðulist Heimkominn til íslands hófst Brynjólfur handa við tvennt. Annars vegar að kenna rökfræði í Skálholtsskóla, hinsvegar að aðstoða danska sagnfræðinginn Stephan J. Stephanius, sem var góðvinur hans, við að semja skýringar við Danasögu Saxa. í Skálholtsskóla gerði hann breytingar á rökfræðikennslunni og las sjálfur fyrir „þrisvar í viku explicationem et comment- arium yfir Petri Rami dialecticam" eins og Torfí Jónsson orðar það. Skýringarritið yfir Ramus sem varðveitt er byggir á þess- um fyrirlestrum. Það er 281 blað (562 bls.) að stærð í fjór- blöðungsbroti, en þrátt fyrir það nær ritið aðeins yfir fyrstu 10 kaflana í fyrri bók Rökræðulistar Ramusar. Einnig er Ijóst að ætlunin hefur verið að spanna alla Rökræðulistina, því að Brynjólfur hefur hugsað sér tvær bækur skýringa, sína fyrir 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.