Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 111

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 111
HUGUR NELSON GOODMAN í þessari ritgerð ætla ég að fjalla um almennari spumingu í stað hinna þrengri viðfangsefna sem ég hef þegar drepið á. Ég var að benda á hættuna á að rugla ákveðnum sérkennum á umtali saman við sérkenni á heiminum. Þetta er efni sem mér er hugleikið, en jafnvel það er ekki aðalefni mitt hér. Það sem mig langar til að ræða er óþægileg tilfinning sem kemur yfir mig í hvert sinn sem ég vara við ruglandinni sem um ræðir. Ég heyri skynsemishatarann og dulspekinginn - minn erkióvin - segja eitthvað þessu líkt: „Já, þetta er einmitt það sem ég hef verið að segja þér allan tímann. Allar ykkar lýsingar em grát- broslegar afskræmingar. Vísindi, tungumál, skynjun, heim- speki - ekkert af þessu getur nokkum tíma verið fyllilega trútt heiminum eins og hann er. Allt er þetta einhvers konar sér- tekning eða tilbúningur og alls staðar er heimurinn skoðaður með sólgleraugum hugar, hugtaka, skilningarvita og tungu- máls; og allir þessir miðlar og síur afbaka heiminn með ein- hverjum hætti. Það er ekki bara að hver þeirra segi aðeins hluta sannleikans, heldur að með hverri þeirra kemur til sögunnar sérstök afskræming.Við náum aldrei - ekki einu sinni á parti - að gefa mynd af heiminum sem er raunverulega trú því hvem- ig hann er.“ Hér talar bergsonsinninn4, talsmaður óskýrleikans, og er að því er virðist að endurtaka mín eigin orð og nánast að spyrja: „Hver er munurinn á okkur? Getum við ekki verið vinir?“ Eg er ekki tilbúinn til að fallast á að heimspekin krefjist svo undarlegs bræðralags, fyrr en ég hef gert mitt ítrasta til að koma orðum að muninum á okkur. En áður en að því kemur verða ræddar nokkrar skyldar spumingar. 2. Heimurinn eins og hann ergefinn. Ef til vill getum við varpað nokkru ljósi á það hvemig heimurinn er með því að huga að því hvemig hann er gefinn okkur í reynslunni. Um þessar mundir er farið að slá í spum- inguna um hið gefna (the given). Jafnvel harðir heimspekingar em famir að blygðast sín dálítið fyrir markleysi deilna sinna 4 Henri Bergson (1859-1941) var franskur heimspekingur sem skrifaði einkum um frumspeki. Bergson upphóf hlutverk hreins innsæis á kostnað rökgreiningar sem tækis til að öðlast skilning á veruleikanum. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.