Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 11

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 11
HUGUR MIKAEL M. KARLSSON allt þykjast vita, hafa oft skopast að Aristótelesi fyrir að taka kenninguna um frumefnin fjögur fram yfir atómkenninguna, sem samtímamaður Empedóklesar, Demókrítos frá Abdera, fann upp.6 Aristótelesi var fullkunnugt um atómkenninguna, og frá sjónarmiði nútímamanna virðast yfirburðir hennar yfir fmmefnakenninguna blasa við. En ef við spyrjum hvor kenningin hafi hentað betur á dögum Aristótelesar, hefur fmmefnakenningin greinilega vinninginn, hversu fmmstæð sem hún kann að virðast. í fyrsta lagi átti kenningin um frumefnin fjögur sér greinilega stoð í athugun, en atómkenningin nánast ekki. Allir hafa reynslu af jarðefni, vatni, lofti og eldi, og af eiginleikum þessara efna. Og það er augljóst að hægt er að búa til úr þeim blöndur sem hafa nýja eiginleika. En dagleg reynsla styður ekki atómkenninguna á sama hátt. Því hefur verið haldið fram að atómkenningin hafi fæðst með Demókrítosi þegar hann sá rykkom svífa um í sólargeisla. Það er ekki verri aðferð en hver önnur til að fá hugmynd, en auðvitað em engin rök fyrir kenningunni fólgin í þeirri athugun. Enda hlaut atómkenningin enga stoð í athugun fyrr en á 18. öld, þegar nákvæmar vogir og önnur áhöld komu til sögunnar.7 Aimað er þó stómm mikilsverðara: í ljósi fmmefnakenning- arinnar var auðsætt hvemig mætti rannsaka ýmiss konar efni með tilraunum, sem tæknigeta fomgrikkja réði við, og túlka 6 Raunar segja margir, þeirra á meðal Aristóteles, að það hafi verið náttúruspekingurinn Leukippos frá Abdera sem fann upp atómkenn- inguna. Hann var aðeins eldn en Demókrítos og væntanlega lærifaðir Demókrítosar. Því miður vitum við lítið sem ekkert um Leukippos. Ekkert hefur varðveist sem er örugglega eftir hann, enda héldu Hermarkos og Epikúros (grískur eindasinni og yngri samtímamaður Aristótelesar) að Leukippos hefði aldrei verið til. Demókrítos aftur á móti var vissulega til og við eigum heilmikið eftir hann. Hann er sá atómisti sem Aristóteles talar mest um og gagnrýnir, og hans kenningar voru teknar alvarlega í fomöld. Þess vegna er eindakenningin hér kennd við Demókrítos. 7 Að vísu voru fleiri efnakenningar til í fornöld en eindakenning Demókrítosar og ferrótakenning Empedóklesar. Til dæmis setti heim- spekingurinn Anaxagóras fram frumefnakenningu, en taldi frumefnin vera óendanlega mörg. Þess ber einnig að geta að mikilvægt skref í tilurð nútíma atómkenningar var að steypa saman í eitt hugmynd Demókrítosar um atóm og hugmynd Empedóklesar um fhimcfni. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.