Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 102
HEIMSPEKI OG FORNMENNTIR Á ÍSLANDI Á 17. ÖLD
HUGUR
ingar. í öðru lagi hefur hann getað lesið í formála Snorra-Eddu
um för Ásanna frá Tróju og Tyrklandi, þannig að það sem við
fyrstu sýn virtust vera tveir gerólíkir heimar, voru uppruna-
lega ættaðir frá sama stað. Þannig mátti sætta þessar andstæður
á sviði hugtaka og uppruna. En raunveruleikinn var allur ann-
ar, og ef til vill mætti skoða starfsferil Brynjólfs sem lýsandi
dæmi þessara ósættanlegu andstæðna.
Heimildir
Brynjólfur Sveinsson, „Historica de rebus islandicis narratio", í útgáfu
Jakobs Benediktssonar, Two Treatises on Iceland From the 17th
Century (Bibliotheca Amamagnæana III), Hafniæ 1943.
Einar Sigurbjörnsson, „Ekumenik i Island pá 1600 talet. Biskop
Brynjolfur Sveinssons Mariadikt" (óbirt, en væntanlegt í Festskrift til
Per Erik Persson, Lundi 1988).
Finnur Jónsson, Historia Ecclesiastica Islandiæ, Havniæ 1772-78, einkum
Tomus III, Periodus VI, Sectio III, Cap. II: De Brynjolfo Svenonio.
Havniæ 1775, bls. 602-664.
Jakob Benediktsson (útg.), Amgrimi Jonae opera latine conscripta, vol.II
og IV (Bibliotheca Amamagnæana X og XII), Hafniæ 1951 og 1957.
Jakob Benediktsson (útg.), Ole Worm's correspondence with Icelanders
(Bibliotheca Amamagnæana VII), Hafniæ 1948.
Jakob Benediktsson, „íslenskar heimildir í Saxo-skýringum
Stephaniusar“, ÁrbókLandsbókasafns 1946-47, Reykjavík 1948, bls.
104-114.
Jón Halldórsson, „Sjötti evangeliski Biskup í Skálholti, Mag. Brynjólfur
Sveinsson", Biskupasögur I, bls. 222-308.
Jón Helgason (útg,),Ur bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar (Safn
Fræðafélagsins XII), Kaupmannahöfn 1942.
Jón Helgason, „Bókasafn Brynjólfs biskups", Arbók Landsbókasafns
1946-47, Reykjavík 1948, bls. 115-147.
Jón Thorchillius, Specimen historiæ Islandiæ non barbaræ, upplýsingar
fengnar úr fyrirlestri Sigurðar Péturssonar um Thorkillius á málþinginu
„Latinsk litteratur i Norden efter reformationen“.
Kipbenhavnske Nye Tidende om lærde og curieuse Sager, num. XXII,
Den 2 Junii 1792.
Lbs. 40 fol., handrit í Landsbókasafni Islands, Reykjavík.
Páll Vídalín, Recensus poetarum et scriptorum Islandorum I (útg. Jón
SamsonarsonJ, Stofnun Áma Magnússonar á íslandi, Reykjayík 1986.
Stefán Ólafsson: Ljóðmæli, Andrés Björnsson gaf út (Islensk Úrvalsrit),
Menningarsjóður, Reykjavík 1948.
Torfi Jónsson, „Ævisaga þess veleðla, virðuglega og hálærða Herra Mag.
Brynjúlfs Sveinssonar“, prentað í Jón Halldórsson: Biskupasögur II,
Reykjavík 1903-1915, bls. 327-84.
100